Nýtt Helgafell - 31.12.1957, Blaðsíða 7

Nýtt Helgafell - 31.12.1957, Blaðsíða 7
FÖRSPJALL 149 fáir menn fyllt flokk þeirra, sem hyggjast á landvinninga á Græn- landi, og flestir hafa litið á þá sem sérvitringa eina og skýjaglópa, og sýnt þeim það umburðarlyndi, sem slíkir menn virðast eiga víst hjá ís- lendingum. Því miður er erfiðara fyr- ir erlendar þjóðir að gera sér grein fyrir því sanna í málinu, og þess verða íslenzk yfirvöld og íslenzk blöð ætíð að minnast. Viðkvæm utanríkismál verða ekki rekin með fullkomnum árangri noma á bak við samningamenn þjcðar- innar standi einhuga og róttsýnt al- menningsálit. Nú kunna að vera framundan ekki aðeins samningar um handritamálið heldur örðugur hjalli í landhelgismálinu, og geta úrslit beggja oltið á ábyrgðartilfinn- ingu flokka og blaða. Hjá því verður að sjálfsögðu ekki komizt, að um slík efni séu skiptar skoðanir, en það er lífsnauðsyn, að sá ágreiningur sé leystur með hófsamlegum umræð- um. en þessi mál ekki gerð að leik- soppi í pólitískum átökum. ★ ★ ★ UMRÆÐUR um áfengismál eru venjulega bæði einhliða og óskyn- samlegar. Allur almenningur er dæmdur til að hlýða á sífelldar prédikanir bindindisfrömuða, sem sumir hverjir eru launaðir til starfans af almannafé. Um andsvör er hins vegar minna. Sérstaklega virðast stjórnmálamenn ófúsir til að taka upp varnir gegn ofstopa bindindis- frömuða af ótta við kjósendur. Kom þetta vel í Ijós í umræðum um þings- ályktunartillögu um bann gegn vín- veitingum í opinberum veizlum. Má segja, að aðeins hafi tveir þingmenn fylgt sannfæringu sinni og talað skelegglega gegn tillögunni. Ritstjórn HELGAFELLS hefur þótt nauðsyn, að fram kæmu önnur sjón- armið um áfengisnautn, en þær hrollvekjandi lýsingar og ofstækis- fullu ræður, sem bindindismönnum eru tamastar. í þessu hefti er birt löng og rækileg grein um þessi efni eftir Karl Strand, reyndan lækni í geð- og taugasjúkdómum. Er þar á málum haldið af lærdómi, stillingu og dóm- greind. Flestir hafa löngu gert sér grein fyrir því, að raunveruleg úti- lokun áfengis er óhugsandi, Karl Strand sýnir fram á, ,,að hverju þjóð- íélagi er óhollt að lenda í tvískauta afstöðu og bjóða með annarri hendi það, sem bannað er með hinni”. Á þetta ekki sízt við hér á landi. Bendir satt að segja margt til þess, að hóf- semi í bindindi sé ekki síður nauð- synleg en hófsemi í drykkjuskap, ef koma á til leiðar skynsamlegri með- ferð áfengis á íslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.