Nýtt Helgafell - 31.12.1957, Blaðsíða 48

Nýtt Helgafell - 31.12.1957, Blaðsíða 48
190 HELGAFELL UNDIR SKILNINGS TRÉNU En hvernig gengur með saltkjötið? Engin eftirspum eftir ljónum. Vísir, fyrirsögn. Og hefði fleirum orðið. Háskólanum hafði borizt vitneskja um, að hann væri svikahrappur, en því neitaði Hewitt blákalt, Sunnudagsblaðið, 73. okt. Því ekki? En heimsókn, því þorði hann ekki, Sama. Og jafnvel víðar Þegar prófessor að nafni Alfred Weber, við eðlis- fræðideild háskólans í St. Louis ritaði og bað um persónulegt viðtal, sló köldum svita út um allan Marvin Hewitt. Sarna. Úr skemmtanalífinu Ágæt skcmmtun í Austurbæjarbíó. AA-cabarett- inn svokallaði var frumsýndur síðastliðið föstudags- kvöld að viðstöddum forseta íslands, forsetafrú og öðm stórmenni. . . . Óli Ágústar, ungur rokksöngv- ari af Presley-skólanum söng þrjú rokklög, þar af citt íslenzkt, sem ekki hefur verið flutt áður opinberlega. Kynnir var Baldur Georgs, og sýndi hann einnig töfrabrögð. Þá kom Konni einu sinni fram á sviðið. Alþbl., t haust. Fáheyrt gat Þau fáheyrðu tíðindi gerðust vestur á Brávallagötu 16, Reykjavík s.l. laugardagskvöld, að riffilkúla kom inn um glugga á þriðju hæð hússins og lenti í loft- inu, þar sem hún sat föst. Gat kom á rúðuna eftir byssukúluna. Alfrbl. 75/9 57. Hádegisboð með dömum 26. sept.: Auk tveggja starfsfunda, hádegisboð með dömum. Frétt frá Tónlistarfélaginu, Mbl. Áhættur lífsbaráttunnar Lífsbaráttan var þá harðari hjá öllum almenningi en nú þekkist enda urðu börn foreldra hans 10. — Mbl. 37. okt. Hreyfanlegir með handafli? LJrvalsliðið sýndi að það ætlaði að berjast til þraut- ar og vom leikmenn þess ákveðnir og hreyfanlegir. Timinn, 10/8 '57. Siðmenningarstigið hérlendis Loks er Tsjekov heitnum allt of lítill greiði að þýð- ingu Kristjáns Albertssonar á Zinaídu Fjodorovnu, °g parf enn eitthvaS til aS koma, ef orSstír hans hér- lendis sem smásagnahöfundar skal á siSmenningar- stigiS. Helgi Sæmundsson, Alþbl. 29/7 '57. (Leturbr. Helgafells). Hristingur Dulles kvað sendingu sovézka gervitunglsins hafa verið jákvæða fyrir Bandaríkin í þeim skilningi, að hún hristi þjóðina úr sjálfsánægjunni. Alþbl. i7/9 '57. Léttmeti Verdis „Tosca“ er þunglamalegri en hinar léttu ópemr Verdis. Alþbl. 26/9 '57. Brot úr kvæði Dmkku þeir fast, en dólgur sveri draugabrögðin notar þar. Leiðir hann Vött í ljósa sali, þar lagleg hvíla búin var. En þegar Vöttur þurfti að sofa, þá kom hann ei blundi á brá. Ægilegt sverð er upp hann lítur, yfir honum hangir þá. Skrúðsbóndinn fljótt blundi bregður býður Vetti góðan dag, síðan hvemig sofið hafi, segðu mér allt um þinn hag. Vöttur segir vini sínum vandræðin er ekkert bull. „Ekki skal þig elsku vinur oftar hræða dordingull." fólablaS Tímans 7957 Velvakandi Svefnleysi er ekki eins skaðlegt og margur virðist halda. Menn og skepnur hafa lifað án svefns tím- um saman án þess að bíða við það nokkurt tjón á heilsu sinni. E. P. Timinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.