Nýtt Helgafell - 31.12.1957, Blaðsíða 47

Nýtt Helgafell - 31.12.1957, Blaðsíða 47
ALKOHÓL 189 reynslan sýna, að þar sem alkohólsala er sæmilega frjáls, en undir heilbrigðu eftirliti, skapist hófstillt neyzluhefð, sem vegur á móti óhófi. Óhóf í alkohólneyzlu á að langmestu leyti rætur sínar að rekja til sjúklegra fyrirbæra í sálarlífi einstaklinga og þjóða, þar sem inní fléttast margvíslegar aukaorsakir og gagnáhrif. Afleiðing óhófs kemur sérstak- lega fram í ákveðnum sjúkdómum, þar sem næringarefnaskortur leikur meginhlutverk, í vinnutapi, í slysum og loks í neikvæðri sálarlífsaðild þeirra einstaklinga, er tilfinn- ingalega afstöðu taka til óhófsmannsins. Vandamál það, er hér skapast, er að lang- mestu læknisfræðilegs eðlis og skyldi með- höndlað sem slíkt, þar sem reynslan sýnir, að einhliða áróður er neikvæður, eins og alþekkt er frá öðrum læknisfræðilegum við- fangsefnum. Þjóðfélagslegar afstöður þarfnast víða rækilegrar endurskoðunar. Bersýnilegt er, að hverju þjóðfélagi er óhollt að lenda í tvískauta afstöðu og bjóða með annarri hendi það, sem bannað er með hinni. Sér- staklega ber að leggja áherzlu á það atriði, að þjóðfélagið væntir hófneyzlu af þegnum sínum, og fræðsla þess ætti að stefna í þá átt, í stað þess að styrkja áróður gegn slíkri neyzlu. Vafalaust er, að hlutlaus fræðsla er æskilegri unglingum á þroskaskeiði en áróður með öfgum. Fátt er jafn-freistandi til prófunar ungum eins og sá fjandi, sem stöð- ugt er málaður á vegginn. Það heimili og þjóðfélag, sem elur æsku sína upp í hóg- værri afstöðu til alkohólmála, ásamt fullri þekkingu, svipað og um rafmagnsnotkun eða tedrykkju væri að ræða, stuðlar rökrænt að hóflegri neyzlu alkohóls, hvort sem einstak- lingurinn notar það til unaðsauka eða sef- unar. Helztu heimildir Courville, Cyril, B.: Effects of Alcohol on the Nervous System of Man, Los Angeles, 1955. Diethelm, Oskar: Etiology of Chronic Alcoholism, Spring- field, 111. 1955. Ðriver, John Edmund,: Textbook of Pharmaceutical Chem- istry. London, 1955. Haggard, Howard W. and Jellinek, E. M.: Alcohol Ex- plored, New York, 1942. Jellinek, E. M.: Alcohol Addiction and Chronic Alco- holism, New Haven, 1942. Thompson, George N.: edited by: Alcoholism, Spring- field 111. 1956. Waddell, J. A. and Haag, H. B.: Alcohol in Moderation and Excess. Richmond, Virginia 1940.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.