Nýtt Helgafell - 31.12.1957, Síða 23

Nýtt Helgafell - 31.12.1957, Síða 23
VILJA DANIR AFHENDA HANDRITIN? • 165 Nefndarskipun Sú spurning var því næst lögð fyrir menn, hvernig þeir álitu, að sú dansk-íslenzka nefnd, sem lagt hefði verið til, að sett yrði á laggirnar, ætti að verða skipuð. Um þrjá möguleika var að ræða. I fyrsta lagi, að hún yrði skipuð vísindamönnum eingöngu, en 24% voru því fylgjandi. I öðru lagi, að í henni ættu aðeins sæti stjórnmálamenn, en þeirri tilhögun fvlgdu aðeins 2% hinna aðspurðu. Loks voru 40% á þeirri skoðun, að í nefndinni ættu að vera bæði vísinda- og stjórnmálamenn. Um 34% svöruðu ekki. Það er dálítið kostulegt, hve mikla ótrú danskur almenningur virðist hafa á því að fela þetta mál algerlega í hendur stjórn- málamönnum, en yfirleitt var afstaðan til skipunar nefndarinnar mjög svipuð hjá öll- um flokkum, sem spurðir voru. Margir mundu telja, að heppilegra væri fyrir Is- lendinga, að stjórnmálamenn væru í nefnd- inni af Dana hálfu, enda eru örlítil merki þess, að þeir, sem eru andstæðir Islending- um í málinu, vilji heldur hafa nefndina skipaða vísindamönnum eingöngu, en lítið er upp úr þeim mismun leggjandi, sjá 7. yfirlit. TÖFLUR 1. yfirlit Skipting úrtaksins eftir kyni, aldri, tekj- um, búsetu og stjórnmálaskoðunum. Tala Hlutiöll Hlutf. hjá aðspurðra % þjéð. allri Alls . 1513 100 100 Kyn: Karlar 735 49 49 Konur 778 51 51 Aldur: 18—34 ára 519 34 33 35—49 ára 460 30 30 50 ára og eldri 534 36 37 T elcjur: Lágtekjufólk 998 66 Meðal- og hát.fólk 515 34 Búseta: Kaupmannahöfn 455 30 29 Aðrar borgir 460 30 30 Þorp og sveitir 598 40 41 Dönsku eyjarnar (nema Kaupmannahöfn) 406 27 28 Jótland 652 43 43 Stjórnmálaskoðmi (atkvæði við siðustu kosningar): Tala Hlutfall aðspurðra % Socialdemokrat. 389 26 Radikale 62 4 Konservative 160 11 Venstre 247 16 Retsforbundet 30 2 Aðrir flokkar 26 2 Veit ekki 162 10 Kaus ekki 228 15 Vil ekki svara 209 14 2. yfirlit íslendingar hafa mælzt til þess við Dani, að þeim verði afhent íslenzku frum-hand- ritin, þar á meðal handrit af Islendinga- sögunum. Alítið þér, að Danir eigi að verða við þessum tilmælum? („Island har overfor Danmark fremsat önske om at fá udleveret de originale islandske hándskrifter, der blandt andet omfatter de islandske sagaer. Mener De, at Danmark bör opfylde dette önske?“)

x

Nýtt Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.