Nýtt Helgafell - 31.12.1957, Page 24
166
HELGAFELL
Svörin skiptust þannig:
Já Nei Veit Alls
% % ekki % %
Alls 41 15 44 100
Karlar v 47 19 34 100
Konur 35 11 54 100
18—34 ára 39 12 49' 100
35—49 ára 42 15 43 100
50 ára og eldri 41 18 41 100
Lágtekjufólk 38 12 50 100
Meðal- og hátekjuf: 46 22 32 100
Kaupmannahöfn 43 20 37 100
Aðrar borgir 43 13 44 100
Þorp og sveitir 37 13 50 100
Dönsku eyjarnar nema Kaupmannahöfn 44 13 43 100
Jótland 37 13 50 100
Socialdemokrater 39 12 49 100
Radikale 60 8 32 100
Konservative 39 28 33 100
Venstre 40 20 40 100
Aðrir flokkar 50 27 23 100
Onnur svör (Kaus ekki, vil ekki svara) 39 12 49 100
3. yfirlit
613 (41%) svöruðu fyrstu spurningunni
játandi, og tilfærðu eftirfarandi ástæður
fyrir svari sínu:
%
Handritin eru tengd íslandi, eru
eign Islendinga (hándskrifterne
tilhörer Tsland) 61
ísland er orðið sjálfstætt ríki (Is-
land er blevet selvstændig stat) 9
Þau varða sögu íslands, menningu
þess o.fl. (vedrörer Islands historie,
kultur og lignende) 7
Þeirra er meiri þörf á íslandi (Is-
land har mere brug for dem) 5
Eignir eiga að fara til heimkynna
sinna (Ejendele skal hen hvor de
hörer hjemme) 4
Tilheyra ekki lengur Danmörku
(tilhörer ikke længere Dánmark) 2
Myndi auka vináttu Dana og ís-
lendinga (Ville fremme venskabet
mellem Danmark og Island) 2
Onnur svör (De er íundet pá Is-
land — de er originale — ser bedst
ud, at vi gör det — Islændingene
,; er jo et folkefærd for sig — ikke
noget at lave sá megen stáhej for) 2
Veit ekki. svarar ekki 8
4. yfirlit
Alls svöruðu 228 (15%) fyrstu spurn-
ingu neitandi, og tilfærðu eftirfarandi
ástæður fyrir svari sínu:
%
Handritin eru eign Dana (hánd-
skrifterne tilhörer Danmark) 31
Danir hafa hefð á þeim (Danmark
har vundet hævd pá dem) 14
íslendingar hafa komið illa fram
gagnvart, Dönum (Island har be-
handlet Danmark dárligt 10
Danir fengu þau að gjöf (er givet
Danmark í gave) 10
Danir eiga að halda því, er hefir
vísindalega þýðingu (Danmark
skal beholde ting af videnskabelig
interesse) 8
Annars gætu Danir átt á hættu
að þurfa að skila öðru til annarra
þjóða (kan ellers risikere at skulle
udlevere andet til andre lande) • 3
Onnur svör (Nationale interesser
— vanvittigt at flytte rundt med
dem — har sagt nej en gang — se
tiden lidt an — det var jo dansk
dengang — mere centralt i Köben-
havn for videnskabelige under-
sögelser.) 8
Veit ekki 16
. í loí ,