Nýtt Helgafell - 31.12.1957, Blaðsíða 64

Nýtt Helgafell - 31.12.1957, Blaðsíða 64
Æskufólk! Fylgist með þvi sem kemur út á vegum HELGAFELLS Andlit í spegli dropans Nýtt skáldverk eftir THOR VILHJÁLMSSON Þetta er þriðja bók höfundar, en þó er hann enn sem komið er jafnvel kunnari fyrir önnur ritverk, ádeilupistla í tímaritinu Birtingi og ferðaþætti er birzt hafa í Þjóðviljanum, sem vakið hafa athygli bókmenntafólks ekki síður en almennra lesenda. Það, sem einkennir þessi bráðskemmtilegu skrif er þó ekki fyrst og fremst hin ríka hugkvæmni, snjallar og markvissar ádeil- ur og safamikill og karlmannlegur stíll. Höfuðeinkenni listamannsins er hin sannanlega hlýja, sem vart á sinn líka, og ekki villir á sér heimildir um uppruna — heitt mannlegt hjarta slær að baki —, og sú meginkrafa lífsins til listarinnar að hún eigi hverju sinni ákveðinn hlut að endurnýjun mann- lífsins, en þræði ekki troðnar götur. Þeir, sem þessa nýju bók lesa og hafa jafnframt í huga hina auðlæsu ferðapistla skáldsins, munu fljótlega átta sig á því, að hér er ekki verið að gera tilraun til að brjóta nýjar leiðir að hætti þeirra, sem aðeins langar til að sýnast frumlegir. Hér er um að ræða ómótstæðilega ástríðu til landnáms í óbrotinni jörð, sem hugur listamannsins hefur heillast af. „Andlit í spegli dropans", er síðasti bókmenntaviðburðurinn, nýjasta Helgafellsbókin. UnuhúS/ Helgafelli/ Veghúsastíg Helgaíellsbækur eiga erindi við andlega heilbrigt fólk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.