Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 5

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 5
FORMÁLI Flóra ýtir nu ur vör í annað skijti, og pó hún sé ekki eins digur og fyrra sinnið, er pess að vænta, að hún hafi enn einhvern fróðleik að færa peim, sem hafa áhuga á íslenzkri grasafræði. Ritið hefur hlotið góðar móttökur, og betri en við porðum að vona. Sést pað bezt af peim álitlega fjölda áskrifanda, sem pvi hefur aflazt, en peir eru nú nálægt hálfu priðja liundraði. Enn hafa góðir menn orðið til að styrkja ritið. Menntamálaráðherra hefur veitt okkur styrk úr Rikissjóði ásamt loforði um upptöku hanS á fjárlög. Þá hefur Kaupfélag Eyfirðinga enn veitt okkur styrk úr Menn- ingarsjóði sinum. Báða pessa styrki pökkum við af alhug. Eins og að likum lætur hefur Flóra einnig orðið fyrir gagnrýni. Er pað vel, enda getur pað reynzt hin parfasta leiðbeining. Þess verður lika vart, að mönnum finnst i mikið ráðist með útgáfu timarits, er ein- göngu sé helgað grasafræði, og láta i Ijós vantrú á pví fyrirtæki. Ýmsir óttast að ritið muni verða of sérfræðilegt og tyrfið fyrir alpýðumenn. Aðrir eru á öndverðum meiði og telja að pað muni skorta vísindalega reisn. Hvorttveggja er, að mínu áliti, ástœðulaus ótti. íslenzk grasafræði er enn ekki komin á pað stig sérfræðinnar, að skólalærdómur skeri úr um pað hverjir eru par nýtir eða ónýtir. Hér er pað áhuginn sem skiftir mestu, og hér geta allir verið virkir pátt- takendur ef peir hafa viljann til. Einnig er pað peim lœrðu áreiðanlega hollt, að skrifa svo um sín fræði, að skiljanlegt sé öllum porra manna. Þarf pað á engan hátt að draga úr fræðilegu gildi ritgerða peirra. Von- andi tekst. Flóru að sameina pessi andstæðu sjónarmið, ella mun henni ekki langra lifdaga auðið. Aðalgreinina ritar að pessu sinni Steindór Steindórsson, mennta- skólakennari. Fjallar hún um gróður á Miðhálendi Islands. Er höf- undur pessu máli gagnkunnugur, og greinin i alla staði hin fróðleg- asta. Framhald greinarinnar er áætlað að birtist i næstu heftum. Af öðru efni ritsins langar mig til að vekja athygli á tveimur greinum i TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐJ - FlÓra ‘V
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.