Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Page 11

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Page 11
5. Bárðdælaafréttur. Meginhluti rannsóknarsvæðisins liggur milli Skjálfandafljóts og Ódáðahrauns. Að fljótinu er víðast grunnur dalur, og ganga þaðan dal- ir upp í hásléttuna. Um einn þeirra, Hraunárdal, hefur hraunstraum- ur fallið niður að fljótinu. Þegar kemur suður móts við Kiðagil má lieita að dalurinn með fljótinu hverfi með öllu, og eru þá flatneskjur milli þess og hraunjaðarsins. Stöðvar mínar á þessu svæði voru í Graf- arlöndum vestri og Öxnadal, en allt fór ég inn á Marteinsflæðu. Mest- ur hluti þessa svæðis eru blásnir melar og sandar, en allvíða eru þó heiðasvæði og mýrablettir. í Laufrandarhrauni er mikill víðigróður. Ódáðahraun sjálft kannaði ég lítið, nema meðfram leiðinni frá Svartár- koti inn í Suðurárbotna, svo og botnana sjálfa. Þá fór ég allvíða um innanverða Fljótsheiði milli Víðikers og Svartárkots og austur um Kráká allt að Sellandafjalli og hlíð þess. Á heiðinni skiptast þar á flóar vaxnir fífu (Eriophorum angustifolium) og ljósastör (Carex rostrata) og krækilyngs- og víðiheiðar (Empetrum- Salix ass.) á ásum og hryggjum. Víða eru þó háásarnir blásnir niður í mel. í Sellöndum, austan Krákár, eru mikil blásturssvæði. Til yfirlits set ég hér nokkrar hæðatcilur frá rannsóknarsvæðunum. Kjölur: Hrefnubúðir 640 m Strýtur í Kjalhrauni . 840 m Hveravellir . ... um 600 - Tjarnheiði . um 440-500 Hvítárnes 420 - Þjófadalir Rauðkollur 1060 - Þverbrekkuver um 520 - Gnúpverjaafréttur: Arnarfellsbrekka 620 m Hólaskógar um 280 m Arnarfellsmúlar . .. . um 600 - Kisubotnar um 720 - l'’itjaskógar, kofi , ... um 350 - Kjálkaver . um 500-540 — Gljúfurleit, kofi 400 - Nauthagi Kaldidalur: Brunnasvæðið frá Ormavöllum Skjaldbreiður 1060 m til Egilsáfanga . um 300- -480 m Kvígindisfell 786 - Hádalurinn . um 600 -700 - Þverfell 650 - Holtavörðuheiði: Aðalrannsóknarsvæðið liggur milli 300 fjalla í um 700 m og Tröllakirkju um og 400 m og upp eftir hlíðum Snjó- 800 m. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAI'RÆÐI - FlÓra 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.