Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Page 16

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Page 16
nærri eða samsvarar Svartmyrernas samfund (Stygio Caricion limosae) í Skandinavíu (Nordhagen 1943 s. 519). 1. Klófífu-hengistarar lwerfi (Eriophorum angustifolium-Carex rari- flora soc.). (Tab. I. A—B 1—9.) Þetta er útbreiddasta gróðurhverfi brokflóans í hálendi íslands. Hins vegar er það fremur sjaldgæft á láglendi, og vex þá aldrei nema á smáblettum. Hverfið er ætíð að finna í blautustu hlutum flóans, hvort sem um smábletti eða stærri svæði er að ræða. Yfirborðið er ætíð slétt eða með lágum öldunr og bungum, en ekki er þó um gróðurmun að ræða í lægðum og öldum. Þó ber heldur meira á hengistörinni (C. rariflora) í lægðunum. Svo er blautt, að kalla má, að vatn fljóti alltaf yfir grassverði, og kemur ætíð fram í fótspori. Mosi er lítill sem eng- inn, en mjög oft er jarðvegurinn nakinn milli stráanna, einkum þar sem mest er af hengistör. Er það eitt af einkennum svartmvranna. Auk liinna tveggja einkennistegunda eru hálmgresi (Calamagrostis neglecta) ogkornsúra (Polygonum viviparum) fastar fylgitegundir (con- stants) í þessu gróðurhverfi. Flestar aðrar tegundir eru þar fágætar. Komsúran er engan veginn mýrlendisplanta, en virðist harla ónæm gagnvart rakastigi landsins og er því ein algengasta tegundin í nær öll- um gróðurhverfum hálendisins frá hinum blautasta flóa til veðurbar- inna mela. Hálmgresið er einnig algengt í öllu mýrlendi hálendisins. Einkum er það mikilsháttar á sendnum, blautum nýgræðum meðfram vötnum og lækjarósum, eins og síðar getur og þá oft í félagi við hrafna- fífu (Eriophorum Scheuchieri). Grávíðir (Salix glauca)* kemur oft fyr- ir í gróðurhverfi þessu, enda má liann algengur kallast í mýrlendi til fjalla, og ekki ólíkur kornsúru með tilliti til ónæmis gegn raka. Hins vegar er hann fremur sjaldgæfur í mýrum og flóum á láglendi. Má segja, að útbreiðsla hans geri allglögg skil milli mýrlendis-hverfa há- lendis og láglendis. Sama segir Nordliagen (1943 s. 484) um smávíði- tegundirnar í Noregi. Tegundir þessa gróðurhverfis eru fáar og gróð- urmunur einstakra bletta lítill. Hlutföll lífmynda og tegundaflokka eru dálítið breytileg eins og oft vill verða þegar tegundir eru fáar í hverri athugun, svo að ein tegund getur valdið miklu um hlutfallið, þótt hennar gæti ekki mikið. Javð- plöntur G eru drottnandi lífmynd. Um einstaka athugunarbletti skal tekið fram: * Samkvæmt nýrri alhugunum mun grávíðirinn íslenzki vera Salix callicarpea en ekki S. glauca, eins og fyrr var talið. Þó er hinu gamla nafni haldið hér. 14 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.