Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Qupperneq 19

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Qupperneq 19
væri ei: til vill réttast að taka þau saman í eitt. Eini munurinn er, að grávíðir (Salix glauca) er hér meðal drottnandi tegunda bæði í tíðni og fleti. Einnig gætir stinnustarar (Carex Bigelowii) meira en áður. Af- leiðing þessa er sú, að í hlutföllum flokka og lífmynda, verðnr A % mjög hátt, sömuleiðis runnplönturnar Ch. Svarðplönturnar H vantar að mestu. Gróðurhverfi þetta er einungis í hinum þurrari svæðum lirokflóans og oft í útjöðrum lians í námunda við heiðarsvæðin. 4. Klófifu-hálmgresis hverfi (E. angustifolium-Calamagrostis neglecta soc.) Tab. I. A—B 13-17). Þetta er lireint hálendisgróðurhverfi, sem ég hef hvergi fundið á láglendi. í ritgerð minni 1945 s. 385 lét ég þess getið, að það nrundi vera sjaldgæft, enda var það svo á þeim svæðum, sem þar var um rætt. Síðar hef ég komizt að raun um, að hverfið er allvíða, þótt hvergi nái það yfir stór samfelld svæði. Einkennistegundirnar tvær eru algerlega drottnandi, enda þótt tíðni annarra tegunda geti orðið allhá. Hvor þessarar tveggja tegunda þekur meira fer algerlega eftir rakastigi flóans. Klófífan þekur meira, þar sem blautast er, og hún drottnar alltaf í gróðursvip. Naumast er unnt að tala um nokkra stöðuga fylgitegund, en algengastar eru grá- víðir (Salix glauca) og kornsúra (Polygonum viviparum), hengistör (C. rariflora) er stundum með allmiklu magni, t. d. í athugun 14, og væru slíkir blettir e. t. v. réttar heimfærðir undir 1. hverfi, enda verða mörk þessara hverfa oft óskýr. E-flokkurinn er hér allhár, og á einum blett- inum vantar A-flokkinn algerlega. Svarðplöntu (H) % er hærra en í undanfarandi hverfum. Runnplantna (Ch) gætir oftast lítið, þó hækk- ar grávíðirinn hundraðstölu þeirra stundum svo um munar. Þetta gróðurhverfi er oftast í fremur þurrum flóasvæðum, oft sem belti utan með klófífu-hengistarar hverfinu. Þessi svæði þorna oft veru- lega á sunrrin, einkum ef þuiTkasamt er. Geta þau þá jafnvel líkst þurr- lendi. í þeim athugunum, sem getið er í ritgerðinni 1945, var jarðveg- ur ætíð sendinn, annaðlrvort af vatnasandi eða foksandi, og virtist gróð- urhverfi þetta á þeim svæðunr algerlega bundið við slíkan sendinn flóa eða flæðimýrarjaðra. Síðari athuganir hafa leitt í ljós, að svo þarf eigi að vera, og kemur það fram hér. Þannig eru blettirnir 15—16 frá Holta- vörðuheiði úr hreinu flóasvæði, þar sem hvorki sandfok né flóðsandur koma til greina, en á þeirn slóðum er hverfi þetta útbreitt og á stærri samfelldunr svæðum en ég hef séð annars staðar. Blettir 13—14 eru úr Hvítárnesi og 17 úr Egilsáfanga á Kaldadal, en þar er jarðvegur sand- ' TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAERÆÐJ - FlÓra 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.