Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Page 20

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Page 20
borinn. Klófífan drottnar alls staðar í gróðursvip og fleti, enda þótt hálmgresið nái oft hárri tíðni. 5. Klójíju-gulstarar hverfi (E. angustifolium-C Lyngbyei soc.) (Tab. I. A-B 18-19). Hverfi þetta er allvíða, en hvergi nema á smáblettum og aðeins þar sem flóinn ber nokkur flæðimýrareinkenni. Flötur einkennistegund- anna er álíka stór en klófífan drottnar í gróðursvip. Þetta mun vera óstöðugt hverfi, sem er millistig milli Iirafnafífu-flæðimýrar (Eriopho- retum Scheuchzeri) og brokflóa (Eriophoretum angustifolii) eða gul- stararflóa (Caricetum Lyngbyei). Blettur 18 er úr Hvítárnesi. Auk einkennistegundanna ber mjög á hrafnafífu (E. Scheuchzeri), grávíði (Salix glauca) og hengistör (C. rari- jlora), beitieski (Equisetum variegatum) hefur verulega tíðni. Tvær fyrsttöldu tegundirnar benda á byrjunarstig sendinnar flæðimýrar, eins og það er tíðast í hálendinu. í Hvítárnesi er hverfi þetta allvíða, enda er allt hið víðlenda flóasvæði Hvítárness orðið til í óshólmum og því oft með verulegum flæðimýrarsvip. Hverfið kemur einkum fram sem mjóar ræmur í nánd við tjarnalænur, sem oft eru gyrtar mjóu ljósastar- arbelti (C. rostrata), en sjálfar alvaxnar mosa (Amblystegium) í botni. Jarðvegur er sem fyrr segir sendinn, yfirborðið oft þýft, og mómosi (Sphagnum) stundum í jaúfum. Blettur 19 er við Brunnavatn á Kalda- dal. Gulstarar (C. Lyngbyei) gætir jrar álíka mikið í gróðursvip og fíf- unnar. Hér er allmiklu blautara en í 18. Mosi er nær enginn, jarðveg- ur sendinn og yfirborðið slétt. b. Gulstararjlói (Caricétum Lyngbyei). Gulstararflóinn tekur yfir sáralítið af flóasvæðum hálendisins mið- að við brokflóann. Gróðurmunur er sá, að hér er brokið að mestu horf- ið, og þar sem það finnst er það svo lítils vaxtar, að þess gætir ekki í gróðursvip, né fleti. Aðrar einkennistegundir eru flestar hinar sömu í þessum gróðursveitum, þó gætir runnplantna miklu minna í gulstar- arflóanum, enda þótt grávíðir nái sums staðar verulegri tíðni. Hálm- gresi (Calamagrostis neglecta) er stöðug fylgiplanta gulstararinnar, og engjarós (Comarum palustre) er víða. Gulstararflóinn er yfirleitt teg- undafærri en brokflóinn. Gulstarar-gróðursveit á einkum heima á láglendi. Þar sem hún finnst í hálendinu, er landið ætíð með nokkrum flæðimýrareinkenn- 18 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.