Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 29

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 29
stÖr (C. nigrá) og sums staðar lítið eitt af hálmgresi (Calamagrostis neg- lectá). Athugunarblettur Tab. IV. 5 er í þriðja gróðurstiginu. Þar eru byrjunartegundirnar horfnar að mestu eða öllu. Klófífan er drottn- andi, og hálmgresi áberandi, allmikið er af stinnustör (Carex Bigelo- wii). Með öðrum orðum, hér er fullmyndaður brokflói, klófífu-hálm- gresishverfi, sem rnjög er útbreitt í Hvítárnesi eins og áður er lýst. Á lágum rimum, sem sums staðar eru við leirurnar, verður stinnastör (C. Bigeloiuii) oft ríkjandi, stundum dálítið blandin grávíði (Salix glaucá), enda eru þeir að jafnaði þurrari en flóasvæðið fyrir ofan. Sömu myndunarröð gróðurlenda og hér hefur verið lýst má rekja á Kaldadal við Brunnavatn eins og fyrr er getið. Þar byrjar vatnsnarfa- gras við vatnið á leirunum, sem hverfur yfir í hrafnafífu-skriðlíngresis hverfi og það síðan yfir í brokflóa. Eftir þessum athugunum að dænta, mun mega fullyrða, að þar sem flæðimýri skapast á leirblöndnu undirlagi í hálendinu, með þeim hætti, sem nú hefur verið lýst, verði lokastigið brokflói. Hins vegar verði gul- stararflói, þar sem vatnið staðnar ekki til fulls. Sé sandurinn tiltölu- lega hreinn er klóelfting (Equisetum arvense) oft fyrsta tegundin, sem nemur land, en síðan kemur hrafnafífan til sögunnar, það gróðurhverfi mun í hálendinu oftast breytast í hálmgresis-mýri á þurrari stöðunum en í brokflóa, þar sem blautast er. Á láglendi breytist það hins vegar í gulstararflæðimýri. Eftirfarandi tafla sýnir afstöðu og þróun þessara gróðurlenda: Vatnsnarfagias hverfi Catabrosa aquatica soc. T Hrafnafífu hverfi Erioph. Scheuhzeri soc. A Klóelftingar hverfi Equis. arvense soc. > Gulstararflói C. Lyngbyei flói Brokflói Erioph. angustifolium soc. A Hálmgresis hverfi Cal. neglecta soc. Gulstarar flæðimýri C. Lyngbyei soc. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.