Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Side 35

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Side 35
margar tegundir séu sameiginlegar. Ef til vill væri réttast að telja hin mosaríku gróðurhverfi, þar sem Rhacomitrium og Sphagnum eru áber- andi, sérstakar gróðursveitir. 22. Stinnustarar-hengistarar hverfi (C. Bigelowii-C. rariflora soc.) (Tab. V. A-B 1-5). Athuganir jiær, sem fyrir hendi eru úr hverfi þessu, eru allar af Gnúpverjaafrétti, þar sem það er útbreitt á stórum svæðum. Annars staðar á landinu hef ég óvíða veitt því athygli, t. d. alls ekki um norð- austanvert miðhálendið. Mun óhætt að fullyrða, að það sé miklu al- gengara um sunnanvert liálendið en að norðan. Hverfi þetta er skylt klófífu-hengistarar hverfi flóans, og hengistar- armýrinni. Hengistör (C. rariflora) er alls staðar áberandi, og stundum þekur hún öllu meira en stinnastörin, og tíðni hennar er hærri. Af öðr- um algengum tegundum má nefna: kornsúru (Polygonum viviparum), sem er staðföst tegund í allri stinnustarannýrinni, ennfremur hálmgresi (Calamagrostis neglecta), grasvíði (Salix herbacea), grávíði (S. glauca), bláberjalyng (Vaccinium uliginosum), klóelftingu (Equisetum arvense), beitieski (E. variegatum) og klófífu (Eriophorum angustifolium). Eng- in þessara tegunda greinir gróðurhverfi þetta frá öðrum hverfum stinnustararmýrarinnar, nema liengistör (C. rariflora), sem varla finnst í nokkru öðru Jieirra. Þá er klófífa og hálmgresi stórum algengari í þessu hverfi en hinum, og sýnir Jiað gleggst skyldleikann við flóann. Hverfi jjetta er alltegundamargt, 10—17 teg. í hverjum bletti. A% er hátt, miklu hærra en í flóanum, Ch % er einnig hátt hjá því sem er í flóa, þótt. J>að að vísu verði hærra í öðrum gróðurhverfum stinnustar- armýrarinnar. G er drottnandi lífmynd, og H% lágt. Þessi hlutföll eru sérkennandi og sameiginleg einkenni allra gi'óðurhverfa stinnustarar- mýrarinnar, enda Joótt þau séu dálítið breytileg á einstökum stöðum. Þetta hverfi er í blautasta hluta stinnustararmýrarinnar, og er oft lítill munur þar á rakastiginu og í flóanum. Þó þornar mýrin að jafn- aði meira á sumrin. Halli er lítill og Jrýfi smátt, eru þúfurnar aðallega úr mosa, sem er mikill. Gróðurhverfið er um margt líkt þeim flóa- og mýrahverfum, sem auðug eru að hengistör (C. rariflora), en Jaað sem skilur á milli er liið mikla magn stinnustarar (C. Bigelowii), hið háa A% og mikill mosi. Allir athugunarblettirnir eru af Gnúpverjaafrétti, en um hann neð- anverðan er hverfið útbreitt, einkum í svonefndri Fossheiði. Blettir 1 ~2 eru frá Fitjaskógum, 2 er svo þurrlendur, að Rhacomitrium verður áberandi í gróðursvip. 3 TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 33
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.