Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 39

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 39
og brjóstagrasi (Thalictrum alpinum). Eins og taflan ber með sér er hér blandað saman tegundum mýrar og heiðar, enda þótt heiðarteg- undirnar séu í meiri hluta. Þess er þó að gæta, að bæði bláberjalyng (V. uliginosum) og þó einkum stinnastör (C. Bigeloiuii) eru algengar mýrategundir í hálendinu. Gróðursvipur jaðarsins er frábrugðinn báð- um aðliggjandi gróðurlendum. Gróðurhverfi þetta er tegundafleira en aðliggjandi gróðurhverfi. A% er sýnu hærra en í mýrlendinu en mun lægra en í heiðinni. Runnplöntur Ch eru ríkjandi lífmynd, þótt magn þeirra sé að vísu breytilegt. Gróðurhverfi þetta fyrir finnst ýmist á reglulegum jaðarsvæðum, þ. e. þúfnagörðum, sem annaðhvort liggja rnilli mýrar og heiðar, eða að flagi sem skotið er inn í heiðarjaðrinum (sbr. Steindórsson 1936 s. 455), eða þá að hún er á þúfnarimum, sem teygja sig inn í flóa- og mýrasvæðin. Hvort heldur senr er, þá er yfir- borð jaðarsins ætíð nokkuð hafið yfir jarðvatn mýrarinnar en hins veg- ar er þar raklendara en í heiðinni. Það fer því algerlega eftir rakastigi jaðarsins, lrvort hann ber meiri svip heiðar eða mýrar. Athugunarblettur 1 er á þúfnarima inni í flóasvæði. Mosi er þar allmikill, rneðal annars svo mikill Rhacomitrium, að hans gætir í gróð- ursvip. Hálfgrasa gætir meira en runnagróðurs. Blettur 2 er hins vegar á þúfnagarði í mýrarjaðri, krummalyngs og stinnustarar gætir álíka mikið í gróðursvip en þau eru hvort um sig ríkjandi tegundir í að- liggjandi gróðurlendum. 27. Hrossanálar-klófífu-háltngresis hverfi (Juncus balticus-Eriophorum angustifolium-Calamagrostis neglecta soc.) (Tab. VI A—B 3). Gróðurhverli þetta er víða fram með Tjarná á Kili. Gróðursam- setningin þess er náskyld hrossanálar-grávíðihverfi því, sem ég hef lýst í 1945 (s. 404). Auk einkennistegundanna ber mikið á stinnustör (C. Bigelowii). Athyglisverð er tíðni lækjagrýtu (Montia lamprosperma) og mýradúnurtar (Epilohium palustre). Jaðarsvæði þetta er á árbakka, sem helzt allþurr vegna þess að jarðvatnið sígur frarn í ána. Hinum megin er blautur flói með fjölda tjarna og polla. Gróður hans er að nokkru einkenndur af dýjum, sem hvarvettna spretta undan heiðar- jaðrinum og gefa vatnið í tjarnirnar og flóann, en þar vaxa ýmsar dýja- plöntur, þar á meðal grýtan og dúnurtin, og eru þær komnar þaðan inn í jaðarinn. Jaðar þessi er því í raun réttri bakkagróður (Verland- ungswiese). Það sýnir einnig að bæði nrýrelfting (Equisetum palustre) og hrafnafífa (Eriophorum Scheuczeri) konra báðar fyrir í hverfinu. Klófífunnar gætir allmikið. E% er hátt, Ch vantar að nrestu. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.