Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Side 41

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Side 41
oft með nokkru af blómjurtum. Mosi er oftast lítill einkum á láglendi. Hér verður einungis lýst helztu gróðurhverfum valllendisins, sem finn- ast í hálendinu. í skandinaviskum ritum er erfitt að finna fullkomnar samsvaranir íslenzka valllendisins. Þó eru eftirtaldar gróðursveitir skyldar hinum íslenzku gróðurhverfum valllendisins: Grassheide ('Tengwall 1920 s. 385), törrgrassheier (Nordhagen 1943 s. 177) og Echtwiesen (Kalela 1939 s. 85 o. áfr.). a. Túnvmgulssveit (Festucétum rubrae). í vallendi hálendisins er túnvingull langoftast ríkjandi tegund, og sú sem gefur því svip. Venjidega er svo mikið af honum frjótt, að þeg- ar hann er í fullum blóma slær purpuralitri slikju á lendið. Mjög oft, eða ef til vill ætíð, er hér um að ræða afbrigðið sandvingul (F. rubra var. arenaria). Dr. Emil Hadac hefur haldið því fram, að afbrigði þetta, sem svo hefur verið kallað á Islandi, sé sjálfstæð tegund, Festuca cryop- hila. í flóru Hylanders 1953 telur hann, að ef til vill sé allur íslenzki túnvingullinn afbrigðið var. mutica, sem er samnefni við F. cryophila. Túnvingulssveitin finnst, þar sem þurrlent er og sendið. Stundum er sandurinn svo mikill að vafasamt má telja, livort kalla beri lendið fremur valllendi en sandgróður. Einkum gætir þessa mjög á heiðun- unr inn af Þingeyjarsýslu. Gras þetta hefur þar hlotið heitið sandtaða, sækir fé mjög í það einkum franran af sumri, því að sandtöðuvellirnir gróa oft fyrr en annað land. Er það hvort tveggja, að þar leysir snjó oft snenrma og jarðvegur lritnar vegna sandsins. Lítill vafi er á, að vingull- inn á góðan þátt í að hamla gegn sandfoki. í skandinaviskum ritum lref ég ekki fundið gróðurlendi, senr séu verulega skyld íslenzku vingulsveitinni, og verður það ekki nánar rætt hér. Gróðurhverfi þau, sem hér er lýst eru að vísu lrvert öðru líkt, en þó með svo miklum sérkennum, að ég tel rétt að halda þeim aðgreind- um. 29. Túnvinguls-hálingresis hverji. (Festuca rubra-Agrostis tenuis soc.) (Tab. VII. A—B 5). Hin eina atlrugun á lrverfi þessu er frá mynni Sandmúladals á Bárð- dælaafrétti. Auk einkennistegundanna gætir valllrumals (Achillea mil- lefolium) verulega og stinnustarar (C. Bigelowii) nokkuð. Gulmaðra (Galium verum) er einnig alláberandi, en bæði vallhumall og gulmaðra eru algengar tegundir í sendmi þurrlendi í hálendinu inn af Þingeyj- TÍMARTT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.