Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Page 44

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Page 44
séðast á Bárðdælaafrétti. Hverfi þetta finnst ekki, þar sem sandfoks gætir að ráði, og heldur ekki á raklendum svæðum. Gróðurbreiðan er ekki jafn samfelld í þessu hverfi og þeim, sem áður er lýst, mosi er alltaf mikill, svo að sums staðar er liáplöntugróðurinn svo strjáll, að skammt er yfir í mosaheiði. Einkennistegundirnar tvær ríkja alls stað- ar í gróðursvip, og flötur þeirra er einnig stærstur. Aðrar áberandi teg- undir eru: Týtuh'ngresi (Agrostis canina), fjallasveifgras (Poa alpina) og sums staðar þursaskegg (Kobresia myosuroides), enda stendur gróð- urhverfi þetta mjög nærri þursaskeggssveitinni bæði í brekkum og heiði. Algengar fylgitegundir eru ennfremur: Kornsúra (Polygonum viviparum), klóelfting (Equisetum arvense), beitieski (E. variegatum), brjóstagras (Thalictrum alpinum) og axliæra (Luzula spicata). Smá- runnarnir grávíðir (,Salix glaucu), grasvíðir (S. herbacea) og krumma- lyng (Empetrum hermafroditum) hittast allvíða og bendir það til skyldleikans við heiðarlendið. Tegundir eru allmargar og E% verulega hærra en A% og greinir það hverfið fullkomlega frá heiðarlendinu, bæði runna- og mosaheiði. H gætir mest af lífmyndunum, G er þó meira en í hinum túnvinguls- liverfunum, og eins er Ch% verulega hærra. Greinir það þetta hverfi bezt frá öðrum túnvingulshverfum. Yfirborðið er oftast slétt, eða þá stundum fleytingsþýft og fremur hallalítið. Ef hverfi þetta finnst í brekkum, er það ætíð neðst í þeirn, þar sem betur er skýlt og jarðraki meiri en ofar, og tekur þá oft við ]mrsaskeggshverfi ofar í brekkunni. Stundum finnst hverfi þetta á flat- lendi, þar sem vatn liggur á eða leikur um á vorin. Líkist það þá oft jaðri að tegundasamsetningu. Snjódýpt ntun vera í meðallagi, en þó dálítið breytilegt, og snjóþyngra er hér en í hverfi 32. Verulegt sand- fok þolir liverfi þetta ekki. Það er eftirsótt beitiland, og má sjá þess glögg dæmi, að sauðfé í afréttmn safnast á bletti þá, þar sent það er, og rótnagar þá, eins og raunar öll þau gróðurhverfi, þar sem grös eru ríkj- andi í gróðri. Athugunarblettur VII, 7 er frá Kolmúladal á Bárðdælaafrétti. Þar þekur gróðurhverfi þetta allstóran flata í grunnri dæld, sem leysinga- vatn flýtur um á vorin en er fullkomlega þurr þegar kemur fram á sumar. Einstaka fjalldraparunnar voru þar á víð og dreif. Stinnastör virðist þekja öllu meira en túnvingull. Skriðlíngresi er alláberandi. Blettir VIII. 1—2 og 5 eru allir í Gljúfurleit á Gnúpverjaafrétti. 1—2 eru á. lítt hallandi. gmnd. .og ber 2 nokkru hærra, enda var mosi þar fneiri og gróður minna samfelld.iir. Þar var. stinnastör meira áber- andi en túnvingull, og’ nokkurt krummalyng, enda var þar greinilega 42 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræui
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.