Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 46

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 46
planta á öllu þessu svæði nenia grasvíðir (S. herbacea). A£ einhverjum orsökum liefur land þetta, sem annaðhvort liefur verið víðiheiði, eða graslendi með gulvíðirunnum blotnað og vatn safnazt í dældina, svo að víðigróðurinn hefur dáið út. Hugsanlegt er að sandfok úr nágrenn- inu, sem farið hefur vaxandi eftir því sem uppblástur jókst þar í kring, liafi borizt út í dældina og Jrétt svo grasrótina, að leysinga- og regnvatn, sem áður seig tiltölulega fljótt niður hafi af þeirn sökum tekið að safn- ast Jrar fyrir um lengri tíma, Jiar sem alrennsli var ekkert. Þetta er eitt dæmi Joess, hversu liálendisgróðurinn er undirorpinn breytingum. 34. Túnvinguls-skarifífils hverfi (F. rubra-Leontodon autumnalis soc.) (Tab. IX. A-B 1). Gróðurhverfi Jretta er einstætt í hálendinu og aðeins um eina at- liugun að ræða frá bökkum Hvannavallakvíslar norður af Hveravöll- um. Ég tek liverfi Jretta með nokkru liiki í flokk með túnvinguls hverf- unum, enda Jrótt túnvingull sé þar áberandi tegund. Ef til vill væri réttara að setja hverfið í sérstaka gróðursveit, og kenna Jrað við skari- fífil (L. autumnalis) og kornsúru (Polygonum viviparum), Jjvu' að í raun réttri ríkja Jjær tvær tegundir bæði í svip og fleti. Aðrar helztu tegundirnar eru: stinnastör (C. Bigelowii), ilmreyr (Anthoxanthum odoratum), brjóstagras (Thalictrum alpinum), mýrfjóla (Viola palus- tris), augnfró (Euphrasia frigida) og runnarnir grávíðir (Salix glauca) og grasvíðir (S. herbacea). Þarna er slétt og þurrt. Jarðvegurinn er sendinn, enda að nokkru til orðinn a£ framburði kvíslarinnar. Meiri raki mun vera í jarðvegi en annars er títt í túnvingulssveitinni. En Jrað sem skapar hin sérstöku skilyrði mun Jdó vera ylur í jörðu, sem finnst Jiar hvarvettna. E£ grafið er niður úr grasrótinni má alls staðar finna velgju, en skarifífill er van- ur að vaxa á slíkum stöðum, og hér gætir hans mikið en annars er hann fremur sjaldgæfur í hálendinu. Tilsýndar er svæði Jretta gulflikrótt a£ skarifífli rétt eins og tún væri. Tegundafjöldi er óvenjulega mikill. A% virðist óeðlilega hátt, Jregar litið er á kringumstæður, en þess er að gæta, að landið liggur liátt, og hér liefði verið víðiheiði, ef jarðylsins nyti ekki. Hverfi Jjetta virðist ekki óskylt Polygonum-vviese í Skandi- navíu (Fries 1913 s. 113, Kalela 1939 s. 112, Nordhagen 1928 s. 358). 44 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.