Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 53

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 53
GUÐBRANDUR MAGNÚSSON: FLÓRA SIGLUFJARÐAR (HVANNEYRARHREPPS) Að gróðurrannsóknum þessum hef ég unnið tíu sumur. En ekki finnst mér taka því, að hafa langan fonnála. Það er þó ýmsum erfiðleik- um bundið, að koma í kring rækilegri athugun á þessum slóðum. Sum byggðarlögin eru nú algjörlega komin í eyði. Úlfsdalir (Dalabær) fóru í eyði 1950 og Héðinsfjörður 1951, en Hvanndalir löngu fyrr eða fyrir aldamót. Um gróðurfarið á þessu svæði má annars geta þess, að samfelldur gróður nær ekki hátt yfir sjó, varla meira en 200 m og sums staðar ekki svo hátt. Þar fyrir ofan er aðeins strjálingur af gTÓðri en annars berar auðnir, klappir, klungur og fannir eru oftast í fjöllum. Um björgin kemst enginn til neinnar hlítar nema fuglinn fljúgandi. í gróðurskránni eru taldar alls 274 tegundir og auk þess fáeinar undirtegundir, en þar af er 21 tegund undafífla og 3 tegundir, sem aðrir telja sig liafa fundið hér, en ég hef ekki rekizt á. Það eru: Fjalla- nóra, fjöllaufungur og rauðberjalyng. Sumar þær tegundir sem annars staðar á landinu eru hálendisplönt- ur, vaxa hér jafnvel niður við sjó. Má þar t. d. nefna grdmullu, fjalla- smdra, litunarjafna og skriðnablóm. Tegundafjöldi er allmikill. Af sumum tegundum er þó lítið og eru nokkrar á litlum, takmörkuðum svæðum eins og t. d. gullvöndur, lóna- sóley og skrautpuntur. Reyrgresi hef ég aðeins einu sinni fundið hér í punti. Nýjar tegundir hef ég engar fundið utan fimrn undafífla, sem Ingi- mar Oskarsson, grasafræðingur hefur ákvarðað. Og raunar hefur hann greint þá næstum alla sem hér eru nefndir. Þá hefur Ingimar skorið úr mörgum vafaatriðum og kann ég honum hinar beztu þakkir fyrir. Ég hef fundið hér nokkrar tegundir, sem ekki var áður vitað að yxu hér. Hefur þannig fjölgað fundarstöðum nokkurra fremur fágætra tegunda. Má í því sambandi nefna geitakál, hjartafifil, dílaburkna, 4* TÍMARIT UM ÍSI.F.N7.KA GRASAFRÆÐI - FlÓTH 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.