Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 54

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 54
lyngjafna, engjamunablóm, bergsteinbrjót, skriðstör, gulan steinsmára, akursjóð, baunagras, fuglaertur og umfeðmingsgras. Þá eru nokkrir slæðingar nefndir í flórulistanum, en það er vitan- lega ætíð hending ein livar þeir skjóta upp kollinum. Einn þeirra, akur- bleikjan, hefur þó vaxið hér mörg ár samfleytt, nokkuð víða en þó eink- um í kartöflugörðum. Á bæjarlandi Siglufjarðar er hætt við að geti orðið töluverðar breyt- ingar á gróðurfari þegar t. d. nýjar byggingar rísa upp. Þar sem nú er tunnuverksmiðjan var votlent og mikill gróður áður en hún var byggð. Meðal tegunda sem þar uxu má nefna gulstör, lófót, varpafitjung og vatnsnarfagras, En skógræktargirðingarnar í Hólsdal veita mikla vernd ýmsum gróðri. Þar getur því verið skemmtilegt að litast um. Gróður er hér yfirleitt smávaxinn og víða strjáll og er það sízt að undra á slíkum útkjálkum sem hér eru. Veðurfarið er oftast kalt og oft vorar seint. Meðalhiti heitasta mánaðar ársins, júlímánaðar, er líklega oftast nær undir 10 stigum. Meðaltal 13 ára athugana á Siglunesi, sem ég hef hér fyrir framan mig, sýnir, að meðalhiti hans liefur verið að- eins 9.02 stig. Þetta telst kuldabeltisloftslag. Á sama tírna reyndist með- alhiti ágústmánaðar heldur meiri eða 9.16 stig. Meðaltalið, sem hér er minnst á, nær yfir árin 1937—1951 að tveimur árum undanskildum, er athuganir virðast hafa fallið niður. Einni plöntu gaf ég nafn. Er það akurvindill, Convolvulus arvénsis (L.) M. B. Ég tel heppilegra að helzt allar plöntur, sem finnast hér á landi, fái sem fyrst íslenzk nöfn og þyrfti nafngiftarnefnd, ef einhver er til, að taka það atriði til athugunar. Þá hef ég tekið skógarkerfilinn með í flórulistann, af því ég tel, að það megi taka hann inn í flóruna eins og frænda lians spánarkerfilinn. TEGUNDASKRÁ Ophioglossáceae, Naðurtunguætt. 1. Tungljurt, Botrýchium lunaria (L.) Sw. — Hittist hér og þar. Polypodiaceae, Tófugrasætt. 2. Tófugras, Cystópteris fragilis (L.) Bernh. — Nokkuð víða en er alls staðar sinávaxið. 3. Dílaburkni, Dryopteris austriaca Woyn. — F. á 1 st. í Hólsdal, einn brt'tskur í urðar- gjótu upp með ánni að austanverðu í dalnum. 4. Þrílaufungur, D. I.innaeana C. Chr. — Víða. 52 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.