Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Side 68

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Side 68
Engjaskófir voru áður notaðar eitthvað til manneldis hér á landi, t. d. í mjólkurgrauta (sbr. Egg. Ól.). Sekkjaskófir eru einkum að því leyti frábrugðnar engjaskófunum, að askhirzlurnar eru ekki út við jaðar skófarinnar, heldur í dálitlum lauturn eða skáluin inni á miðri skófinni. Þar af er dregið nafnið sekkja- skóf. Þetta einkenni er gott til að þekkja þær frá hinum ættkvíslunum, }rví að askhirzlur eru á sekkjaskófunum svo til ætíð fyrir hendi. Nep/zromfl-ættkvíslin einkennist á því, að askhirzlurnar eru út við rendur skófarinnar á neðra borði. Hins vegar er þetta ekki öruggt ein- kenni til að þekkja þær, því að mjög oft hafa þær engar askhirzlur. Hér fer á eftir greiningarlykiil fyrir hinar íslenzku tegundir ættanna tveggja, Peltigeraceae og Stictaceae og síðan lýsing á tegundum þeirra. GREININGARLYKILL. A Askhirzlur ætíð fyrir hendi og eru í lautum á miðri skófinni. Solorina. AA Askhirzlur á jaðri skófarinnar eða vantar. B Neðra borð skófarinnar með brúnum eða hvítum netlaga æðum og oftast líka með rætlingum. Peltigera. BB Neðra borð alveg slétt og æðalaust og hefur enga rætlinga. Nephroma. BBB Neðra borð skófarinnar með dökkbrúnni loðnu með hvítum, nöktum skell- um. Lobaria (Stictaceae). Peltigera. A Yfirborð skófarinnar með sepum, útbrotum eða vörtum á efra borði eða á rönd- um. B Skófin fagurgræn í vætu, en gráleit eða grábrún í þurrki, með smáum, brún- um vörtum dreifðum um efra borðið. C Æðarnar á neðra borði greinilegar, dökkbrúnar á hvítum grunni. P. leucophlebia. CC Æðarnar á neðra borði óljósar og renna að mestu saman í eitt, þannig að varla verður nokkurt bil á milli þeirra. Þar af leiðandi verður svo til allt neðra borðið brúnt, nema ljósara við jaðarinn. P. aphthosa. BB Skófin ekki fagurgræn i vætu, heldur annað hvort blágræn eða brúnleit. D Skófin með duftkenndum útbrotum. E Útbrot aðeins á jöðrum skófarinnar. P. scutata. EE Útbrotin dreifð um efra borð skófarinnar. P. spuria var. erumpens. DD Skófin með sepum (isidia) upp úr efra borði eða á jöðrunum (stækkunar- gler!) 66 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.