Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Side 80

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Side 80
ViÖ þessa skoðun er aðeins það að atlmga, að ólíklegt er, að þessi bríxl liafi getað orðið, nema því aðeins að burnirótin hafi áður verið algeng á þökum í Noregi, en það gat lnin varla verið nema af þessari sömu ástæðu. Því er ekki ósennilegt að þessi hjátrú eigi sér aðrar og líklega eldri rætur. Burnirótin hefur sem kunnugt er þykkan, hnöllóttan jarðstöngul, sem getur orðið um 3 sm í þvermál og á annan meter á lengd. Þessi jarðstöngull er raunar sjálf burnirótin, sem jurtin dregur svo nafn af. Hið upprunalega nafn ætti því að vera burn eða burni og kemur það raunar fyrir í gömluin ritum. Orðmyndin burkn eða burkni kemur einnig fyrir sem nafn á burnirótinni. Er hér sennilega aðeins um að ræða mismunandi rithátt á einu og sama orði. Orðið burkni er nú notað, sem samnefni á flokk gróplantna, sem eru alls óskyldar burni- rótinni, og að flestu leyti gerólíkar henni. Þó minnir jarðstöngull burknanna nokkuð á jarð- stöngul burnirótarinnar. En þar er ef til vill að finna skýringuna á þessum nafna- ruglingi. Ekki er vitað um u p p r u n a 1 e g a merkingu orðsins burkni (burni), en geta má sér til um skyld- leika þess við orðið börkur og sögnina barka, enda hef- ur hurnirótin barkandi á- hrif og liefur eflaust verið notuð í því skyni áður fyrr. Hið sama mun og gilda um ýmsar burknategundir. Af jarðstöngli burnirótarinnar leggur sterkan ilm, sem minnir á rósailm. Af þess- um eiginleika er dregið nafn jurtarinnar á flestum evrópumálum (e. Rose Root, þ. Rosenwurz, d. rosenrod) og sömuleiðis latnesku heit- in. Nöfnin rósarót og rósa- jurt koma fyrir í íslenzkum ritum en eru sennilega að- 78 Flóra - tímarit um ísuenzka grasafræði 1. mynd. liurnirót í vegg. (Múli i AÖaldal.) (Ljósm. H. Hg.)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.