Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Side 82

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Side 82
Auk lækninganna var burnirótin notuð til börkunar á skinnum og til litunar. Gefur hún gulan lit, soðin með álúni. (Hjaltalín). Burnirótin er allstór og stæðileg jurt á íslenzkan mælikvarða. Meg- inpartur plöntunnar er jarðstöngullinn, sem áður er nefndur. Upp af jarðstönglinum spretta einn eða fleiri stönglar, sem vaxa beint upp og bera blöð og blóm. Geta þeir orðið allt að 30 sm á hæð, og vaxa oft þétt saman og mynda þannig stóra brúska. Blöðin eru þykk og safa- mikil, hárlaus, oftast ljósgræn á litinn. Raðast þau á stöngulinn með vissum millibilum, eitt í hverri hæð (stakstætt). Mindast af þessu mik- ið samræmi stönguls og blaða og gerir plöntuna undurfagia. Blómin sitja mörg saman í skúfum á stöngulendunum. Hvert blóm er að vísu ekki mjög skrautlegt né mikið fyrirferðar, en þegar þau koma mörg saman og mynda eina samfellu verða þau býsna fögur og áberandi. Hver jurt ber annað hvort karlkyns eða kvenkyns blóm (sér- býli), en það er fremur fátítt meðal æðri plantna. Frævan er fjórskipt næstum niður í gegn, eða réttara sagt samsett af fjórum frævum, sem eru samvaxnar neðst. Að lokinni frjóvgun stækkar frævan mjög og verður dumbrauð á litinn. Verður kvenjurtin þá jafnvel enn meira áberandi en meðan hún var í blómi. Karljurtin liins vegar missir þá mesta skrúðið. Linneus hinn sænski taldi burnirótina sérstakt kyn og gaf henni nafnið Rhodiola rosea. ítalinn Johann Scopoli skipaði henni hins veg- ar í flokk með hnoðrunum (Sedum) og nefndi hana Sedum rosea. Mun það vera hið viðurkennda nafn liennar nú. Þetta er þó dálítið álitamál. Enda þótt burnirótin sé greinilega skyld hnoðrunum, sker hún sig frá þeim um margt, m. a. um hið aðskilda kynferði blómanna og það, að þau eru fjögur-deild, en ekki fimm-deild eins og hjá hnoðrunum. Burnirótin telst til ættar hnoðranna, Crassulaceae en hún telst ásamt steinbrjótsœtt. og rósaœtl til flokks rósanna (Rosales). í flórubókum er burnirótin talin algeng um landið allt. Þetta er að því leyti rétt, að hún finnst í öllum landshlutum og er víða algeng. Hins vegar vex hún sumsstaðar mjög strjált, og vantar alveg víða í innsveitum, a. m. k. á Norður- og Austurlandi. Þó má oftast finna hana þar í fjöllum fyrir ofan 500 m hæð. Þetta sýnir, að burnirótin er í eðli sínu fjallaplanta enda helur hún fundist í allt að 1000 m hæð við Eyjafjörð. Þegar nær dregur úthafinu lækka neðri vaxtannörkin og óskýrast, svo að í útsveitum verður burnirótin einnig algeng á lág- lendi, og vex þar t. d. víða í sjávarhömrum. Komið getur og fyrir, að burnirótin finnist í giljum og gljúfrum í innsveitum, langt fyrir neðan hin eiginlegu vaxtarmörk. Vex lnin þá jafnan skuggamegin og oft í 80 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.