Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 103

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 103
íslenzkt nafn á Bolctus versipellis er af eðlilegum ástæðum ekki til, en á Evrópu- málunum er hann oftast kenndur við rauða litinn, og nefndur rauðhetta eða eitt- livað í þá áttina. Einnig mætti hugsa sér að kalla hann reyðilubba (dregið af rauð- ur) til samræmis við nafnið kúalubbi. SUMMARY. Boletus versipellis L. (Boletus rufus Fr.) is recorded from Icelancl for the first time. This species was found in the peninsula east of Eyjafjörður, and in Skjald- lannardalur north of ísafjarðardjúp. It grows in dwarfy coppices of birch. Helgi Hallgrimsson. FÁEIN ORÐ UM FRIÐUN PLANTNA. Islenzka þyrnirósin eða þyrnirinn, Rosa pimpinellifolia, er ein af fegurstu og sérkennilegustu plöntum þessa lands, en jafnframt ein af þeim sjaldgæfustu. Hefur hún aðeins fundizt á fáeinum stöðum á Austur-, Suður- og Vesturlandi. Einn þessara fundarstaða er á Fljótsdalshéraði ofanverðu, í svokölluðum Háu- bökkum við Lagarfljót, skammt innan við bæinn Skeggjastaði. Talið er (Ingimar Oskarsson, 1929) að Sigríður Sigfúsdóttir húsfreyja á Arn- heiðarstöðum, hafi fyrst fundið rósina þarna. Sigríður var mikill blómavinur og ræktaði einn fegursta garð er þá var í Héraðinu. Flutti liún nokkra runna af rósinni í garð sinn á Arnheiðarstöðum. Hið sama gerði og fólk á Skeggjastöðum, í Geitagerði og ef til vill á fleiri bæjum. Því miður ntun þessi ræktunaráhugi fólksins hafa orðið til þess að rósinni var að fullu útrýint af Háubökkum, a. m. k. hefur hún ekki fundizt þar upp á síð- kastið, þrátt fyrir ítrekaða leit. I görðum þreifst rósin misjafnlega, og mun sumsstaðar hafa farið á sömu leið með liana þar. Þó munu enn nokkrir runnar á lífi bæði á Skeggjastöðum (Holti) og í Geitagerði. Eru það síðustu afkomendur rósarinnar á Héraðinu, en hún hefur livergi fundizt þar annarsstaðar, og aðeins á tveimur stöðum öðrum á Austurlandi, á Kollaleiru í Reyðarfirði og Hólagerði í Fáskrúðsfirði. A þessum stöðum mun enn vera talsvert af rósinni, en þó ekki meira en svo, að það gæti hæglega farið eins fyrir lienni þar. Margar íslenzkar plöntur eru þó í meiri liættu en þyrnirósin. Nærtækt dæmi er hin rósategundin sem hér vex, glitrósin, Rosa afzeliana, en hún hefur aðeins fund- izt á einum stað, Kvískerjum í Öræfum. Hefði farið eins fyrir henni og Háubakka- rósinni væri nú einni plöntu færra í gróðurríki landsins. Skrautplöntur, eins og rósirnar eru vitanlega í mestri hættu, vegna þess hve þær eru eftirsóttar í garða. Því fer þó fjarri að þessi hætta sé bundin við skrautplönturnar einar. Sá siður færist nú mjög í vöxt, að menn safna íslenzkum plöntum í garða sína. Um þetta er auðvitað ekkert nema gott að segja. Hins vegar dylst það engum, að þessu TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓl'a 101
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.