Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 114

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 114
T.edun, Braya, Les<iucrella, Eutreraa o. fl. Allmörg kyn eru mun tegundaauðugri á Grænlandi en á íslandi, t. d. Potentilla, Draba, Dryas, Saxifrag-a, Pedicularis. Af síðastnefnda kyninu eru t. d. átta tegundir á Grænlandi en aðeins ein tegund hér. Ohjákvæmilega vekur Grænlandsflóran raann til uraþenkingar um það, hvort is- lcnzka flóran sé nægilega vel könnuð, hvort ekki kttnni að finnast hér einhverjar þær tegundir, sem lýst cr i Flóru Grænlands, og ekki er vitað uin hér. Einkum á þetta við um arktfsku plönturnar, sem flestar hverjar ættu að geta þrifizt hér á háfjöll- um, og raunar ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að allar grænlenzku plönturnar finnist hér, nema ef ske kynni að sumuttt þeirra þætti hér of heitt. Þó er hugsanlegt, að sumar þeirra séu bundnar við incgin- landsloftslag, sem tæpast er hér fyrir hendi í jafn ríkum rnæli og á norðurhluta Græn- lands. Sjálfsagt liggja þó oftast einhverjar sögulegar orsakir til grundvallar þeint mis- mun, scm er á flórum landanna. Sem dæmi tná tiefna það, að fslatis svæði af svokallaðri túndrugcrð, þ. e. slétt láglendi, liafa senni- lega ekki verið til staðar á ísöldinni hér á landi, en hafa hins vcgar vcrið algeng á Norður-Grænlandi. í þessu felst skýringin á því, að ýmsar túndruplöntur finnast hér ekki. Enda ]>ót okkur verði nti kannske ekki niikið ágengt í að þefa uppi Grænlenzkar plöntur hér, þá er hitt þó víst, að Græn- landsflóran getur orðið okkur gott hjálpar- gagn \ið greiningar á íslenzkum plöntum. Grænlandsflóran er gullbók, sem allir ís- lenzkir grasaunnendur ættu að eignast hið bráðasta. Helgi HctUgrimsson. North Atlantie Biota and tlieir History. A Symposuin held at the University of Iceland, Reykjavík, July 1962, under tlie Auspices of the University of Iceland and the Mu- seum of Natural History. Edited by Áskell Löve and Doris Liive. Oxford 1963. Sumarið 1962 var haldið í Reykjavík þing náttúrufræðinga frá löndunum við norðanvert Atlantshaf. Tilgangur þessarar samkundu var fyrst og fremst sá, að bera saman bækur grasafræðinga, jarðfræðinga og dýrafræðinga um plöntu- og dýralíf í löndum þessum, athuga núverandi út- breiðslu tcgundanna og hin sögulegu rök. sem liggja til grundvallar þessari úl- breiðslu. Það er löngu kunn staðreynd, að eftir því sem norðar dregur í nýja og gamla heiminum, þeim mun meiri verður líking dýra og plöntulífs beggja megin hafsins, og á eyjum þess. Þetta fyrirbrigði hefur ofi valdið mönnum heilabrotum og oftast ver- ið skýrt á Jiann veg. að landsamband, svo- kallaðar landbrýr, hlyti að hafa verið á milli Norður-Evrópu og Ameríku í ekki mjög fjarlægri foríð. Ein slík landbrú er talin hafa legið um ísland. F.kki hafa þó allir verið jafn vissir um þcssar landbrýr og sumir hafa jafnvel afneitað þeim með öllu. Það mun, á vissan hátt, hafa verið til- gangur ráðstefnunnar, að taka afstöðu til þessa gamla deilumáls, enda snerust um- ræður oftlega um það. Engin niðurstaða fékkst þó í því efni, sem varla var heldur að vænta. Alls voru haldnir á ráðstefnunni 26 fræði- legir fyrirlestrar, og hafa Jieir nú verið prentaðir og gefnir úl í áðurnefndri bók, sein er rúmar 400 blaðsíður nteð allmörgum myndum. Þá hafa og allar umræður á ráð- stefnunni verið fjölritaðar og gefnar út í sérstöku riti. Engin tök eru á, að rekja cfni þcssara fyrirlestra hér, en óhætt má segja að þeir séu hinir fróðlegustu. Af íslenzkum vísindamönnum héldu þess- ir fyrirlestra á [jinginu: Eyþór Einarsson, Þorleifur Einarsson, Trausti F.inarsson, Sig- iirður Þórarinsson og Steindór Steindórs- son. Áskell Löve, prófessor í Montreal, hafði forgöngu um að kveðja til þessarar ráð- stefnu, og skipuleggja hana. Hann liefur einnig, ásanrt konu sinni, séð um útkomu bókarinnar. Efni þessarar góðu bókar snertir okkur íslendinga meira en flestar aðrar þjóðir, og því á bókin erindi til allra sem hafa álniga á íslenzkri náttúrufræði. Helgi Hallgrimsson. 112 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræbi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.