Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2007, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2007, Síða 11
föstudagur 17. ágúst 2007 11 Njósnað var um nóbelskáldið Halldór Laxness þar sem hann var talinn einn helsti styrktaraðili Kommúnistaflokksins hér á landi. Fylgst var með ferð- um hans innan Bandaríkjanna og utan þeirra og íslensk stjórnvöld unnu með Bandaríkjamönnum í að koma höggi á Halldór. Bæði CIA og FBI neita að afhenda leyniskjöl. ÍSLENSK STJÓRNVÖLD HJÁLPUÐU VIÐ NJÓSNIR UM HALLDÓR DV Helgarblað Framhald á næstu síðu Halldór Laxness Var ræðumaður á útifundi kommúnista 1. maí 1936 og hvatti þar til samfylkingar kommúnista.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.