Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2007, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2007, Page 15
DV Helgarblað föstudagur 17. ágúst 2007 15 X xxxxxxxx ALLT SEM ÉG GERI GENGUR UPP „Við erum að tala um sömu samgöngu- yfirvöld og nú sitja uppi með risastórt ferjuklúður í Hafn- arfirði. Það þyrfti kannski að fara að hreinsa eitthvað til í stjórn sam- göngu- mála.“ Samgöngumálin Magnús segir samgöngur við Vestmannaeyjar vera í lamasessi. Hann brá á það ráð að bæta úr eigin samgönguvanda með því að fjárfesta í þyrlu. Hann ferðast allt að áttatíu sinnum á ári milli lands og Eyja. Bergeynni fagnað á mánudag tók Magnús á móti nýju skipi í Vestmannaeyjum. Hann fagnaði ásamt fjölda heimamanna með því að kalla hin skipin, smáey og Vestmannaey, frá veiðum. Þau fylgdu Bergeynni til lands. Klukkan glymur Magnús hringir skipsklukku í Bergeynni við komuna til Vestmannaeyja á mánudag. D V- m yn d Si gt ry gg ur A ri / Ó sk ar P. F rið rik ss on Útgerðarmaðurinn Magnús Kristinsson segist alltaf þurfa að hafa eitthvað fyrir stafni. fjárfestingar og uppbygging fyrirtækja séu hluti af því af finna kröftunum útrás.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.