Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2007, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2007, Page 23
DV Helgarblað föstudagur 17. ágúst 2007 23 Tígurinn kominn heim Líklega er Guðjón Þórðarson þjálf- ari ÍA einn allra litríkasti maður íslenskrar knattspyrnusögu. Hann var sigursæll á velli sem leikmaður og hefur náð einstökum árangri sem knattspyrnuþjálfari. Framferði hans utan vall- ar hefur ekki síður vakið athygli, en hann þykir skapstór, áræðinn, hnytt- inn og harðskeyttur. Þótt Guðjón haldi enn í sína kosti sem manneskja, hefur hann lært sína lexíu af lífinu, bæði sem maður og þjálfari, eins og fram kemur í viðtali við Krist- ­ján­Þorvaldsson. Framhald á næstu opnu „Ég kem úr fjölskyldu sem þurfti að hafa fyrir hlutunum.“ dv myndir stefán

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.