Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2007, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2007, Page 48
föstudagur 17. ágúst 200748 Helgarblað DV Umsjón: Sigga Ella og Ása Ottesen. Netfang: tiska@dv.is Tíska Sæt og seiðandi Elettra rosellini er alltaf með puttann á púlsinum og veit hvernig á að haga sér eins og stjarna. Hún er dóttir Isabellu rossellini og Jons Wiedemann og er mjög heit í fyrirsætubransanum þessa dagana en hún er andlit nýjustu herferðar snyrtivörufyrirtækisins Lancôme. Heimasíðu- kóngurinn Nafn? „gylfi Blöndal.“ Hvað ert þú að gera? „sit við tölvuna og svara þessum spurningum, annars er ég skemmtanastjóri á nýjum tónleika- og skemmtistað sem heitir Organ og er í Hafnarstræti 1-3. Við opnuðum með pomp og pragt á Innipúkanum við rífandi stemningu.“ Hverju mælir þú með? „Bæjarferð á skemmtilega tónleika, nýju plötunni með fujia & Miyagi, transparent things, og litlu glasi af fernet Branca eftir matinn.“ Í Reykjavík er gott að vera af því að... ? „fólkið er frábært og tónlistin er framúrskarandi góð.“ Heimasíða vikunnar? „Internetið er bara bóla.“ Þetta eru gullin mistök Það er gull hjá okkur og glamúr- stemming en það geta ekki allir unnið eða hvað? Hér eru þær stöllur rose Mcgowan og Car- men Electra sem hafa fallið fyrir sama kjólnum og bera hann misvel. stundum er erfitt að vera frægur og í sviðsljósinu. Glamúr og gersemar Þetta er svo sannarlega tíminn til að vera glansandi fínn enda Menningarnótt og bærinn sem og við skreytt frá toppi til táar. Skellið ykkur í glamúrgírinn og sprellið smávegis. Þeir eru geggjaðir strigaskórnir sem eru að trylla lýðinn fást í Kronkron á Vitastíg og eru kokteilblanda frá Melissu og Herchcovitch. Þeir eru úr gúmmíefni sem þolir nánast allt sem og rúskinni sem þolir kannski ekki alveg allt. En hvað um það, þeir eru svo fallegir og skemmtilega hressandi. farið og kíkið því þetta er eitthvað sem flestir ættu að kaupa sér. litapallettan kom á óvart skemmtileg útfærsla hjá Missoni þar sem fötin voru prýdd hinum ýmsu mynstrum. Pastelflísar í sama mynstri voru í bakgrunninn og á sýningarpallinum sjálfum. án þess að maður blindaðist varð útfærslan alveg hreint dásamleg. HHH trílógía, 36.000 kr. Nakti apinn, 19.900 kr. rokk og rósir, 4.950 kr. rokk og rósir, 1.100 kr. rokk og rósir, 1.450 kr. glamúr, 1.750 kr. glamúr, 4.450 kr. glamúr, 2.450 kr. Kronkron, 2.100 kr. Kronkron, 6.500 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.