Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2007, Side 52

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2007, Side 52
Tr yg g va g a ta ry g g va g a ta föstudagur 17. ágúst 200752 Helgarblað DV Föstudagur Laugardagur PriksPorts- ­tónleikar Prikið­heldur­sína­ árlegu­tónleika­í­ portinu­á­ Menninganótt­ þar­sem­fram­ koma­fjölmörg­ bönd.­Um­kvöldið­ verður­það­svo­ Benni­B-ruff­sem­ kokkar­tónlist­ ofan­í­fólkið. stórtónleikar­á­Miklatúni rás­2­heldur­stórtónleikana­að­þessu­sinni­á­ Miklatúni­þar­sem­fram­koma­10­hljómsveit- ir.­Þar­á­meðal­Mannakorn,­Megas,­sprengju- höllin­og­margir­fleiri.­tónleikarnir­eru­frá­16­ til­18­og­20­til­23. Fræbbblarnir, MegaSukk og PalindroMe SPila í Portinu á bak við veitingaStaðinn „við tjörnina“ á Menningarnótt við tjörnina Þetta er þriðja árið í röð sem þessar hljómsveitir spila á „við tjörnina“ og hefur þessi sérstaka blanda náð að skapa ógleymanlega stemmingu á menningarnótt. Nánar upplýsingar á www.vidtjornina.is eða á netfanginu vidtjornina@simnet.is Hljómleikarnir hefjast klukkan 20:30 og lýkur rétt fyrir flugeldasýningu um 23:00. auglýsingin við tjörnina ... Þau vilja að í stað þess að standi Menningarnótt þá á að standa við tjörnina á logoinu og taka út heimasíðu hjá fræbblunum og setja í staðin heimasíðu hjá tjörninni sem er www.vidtjornina.is email vidtjornina@simnet.is og orða Þetta huggulega. æ takk fyrir vesenið ósóMa­á­PrikinU Franz­og­kristó/Friskó­ byrja­kvöldið­á­Prikinu­eins­ og­þeim­einum­er­lagið.­ sem­sagt­megagott­tjill.­ Gulli­í­ósóma­kemur­svo­ um­miðnætti­og­kýlir­þetta­ upp­fram­eftir­nóttu. MaGGi­á­sólon Dj­Maggi­sér­um­ föstudagskvöldið­ á­sólon.­Maggi­ sinn­er­enginn­ BMV­en­hann­er­ samt­í­fantaformi­ þessa­dagana­og­ gefur­meistaran- um­ekkert­eftir. HaUkUr­á­oliVer Haukur­eða­la­Hawk­eins­og­ hann­er­kallaður­sér­um­ skemmtunina­á­oliver.­la­Hawk­ er­einnig­kallaður­el­Huwk­en­ef­ þú­ætlar­að­biðja­hann­um­ óskalag­borgar­sig­að­nota­ nafnið­óskalagahaukurinn. Benni­á­VeGó Benni­B-ruff­hatar­ ekki­að­vera­ plötusnúður.­Hann­ hatar­heldur­ekki­ að­spila­á­Vega- mótum.­Fólk­hatar­ heldur­ekki­að­ dansa­við­ tónlistina­sem­ kappinn­spilar.­ Það­hreinlega­ elskar­það. Dj­ási­á­QBar ási­sinn­fleygir­skífum­ í­flottustu­plötu- snúðaaðstöðu­ borgarinnar.­ási­er­ ótrúlega­hress­sem­er­ góður­kostur­fyrir­ plötusnúð.­Verum­nú­ öll­bara­hress.­ GUsGUs­ á­nasa Það­verður­ troðið­og­það­er­ bara­þannig.­Það­ er­því­um­að­ gera­að­vera­ tímanlega­á­ svæðinu.­Þar­að­ auki­byrjar­ GusGus­á­slaginu­ eitt­og­er­ekki­ vön­að­láta­bíða­ eftir­sér. löGGan­á­HVerFis suðurnesjarefurinn­atli­skemmtanalögga­ sér­um­helgina­á­Hverfisbarnum.­allir­ leiðindapúkar­verða­handteknir­af­löggunni­ og­hent­í­partískapið.­ú,­jea. MaGGi­oG­láki­á­sólon „sólon,­þar­sem­menn­ þeyta­skífum­og­fólk­ dansar.“­Þetta­er­nýjasta­ slagorð­sólons­og­reyna­ þeir­Dj­Maggi­og­Dj­láki­ sitt­besta­til­að­framfylgja­ því­með­því­að­vera­menn­ og­þeyta­skífum. GrooVe­Box­á­QBar Groove­Box­er­heitt.­Það­ samanstendur­af­fjórum­ borubröttum­piltum.­tveimur­ plötusnúðum,­einum­bongót- rommuleikara­og­einu­stykki­ bítboxara. Gorilla­FUnk­á­VeGó Hefur­þú­einhvern­tíma­séð­ górillu­hlusta­á­fönk?­ Hverju­sem­því­líður­þá­er­ Dj­Gorilla­Funk­á­Vegamót- um­á­Menningarnótt.­Það­á­ víst­að­vera­engin­röð­eins­ og­vanalega. jeFF­WHo?­ á­oliVer Hljómsveitin­jeff­ Who?­byrjar­kvöldið­ á­oliver­með­ hörkutónleikum.­á­ eftir­þeim­koma­svo­ Dj­jBk­og­addi­Gísla­ á­trommum.­Þeir­ félagar­eru­dansi­ dans­í­föstu­formi­og­ er­því­ráðlegt­að­ reima­skóna­vel. stórtónleikar­á­ laUGarDalsVelli­ kaupþing­býður­ landsmönnum­á­ tónleika­þar­sem­fram­ koma­Bubbi­Morth- ­ens,­stuðmenn,­sssól,­ Björgvin­Halldórsson,­ Garðar­thór­Cortes,­ todmobile,­nylon,­ Mugison­og­söngs- veitin­luxor.­Völlurinn­ verður­opnaður­ klukkan­18.­

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.