Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2007, Qupperneq 58

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2007, Qupperneq 58
Myndin Rush Hour 3 með þeim Chris Tucker og Jackie Chan var frumsýnd á miðvikudaginn. Þeir félagar eru eins ólíkir og litar- haft þeirra þó svo að þeir séu perluvinir í lifanda lífi. Á miðvikudaginn var frumsýnd þriðja Rush Hour-myndin með þeim Chris Tucker og Jackie Chan í aðal- hlutverkunum sem þeir Carter og Lee. Myndin er sýnd í Laugarásbíói, Smára- bíói, Háskólabíói, Borgarbíói Akureyri og SAMbíóunum Keflavík. Fyrsta myndin með þeim félög- um kom út árið 1998 og varð nokkuð vinsæl. Hún var sjöunda tekjuhæsta myndin það árið á heimsvísu. Í þeirri mynd kemur Lee til Bandaríkjanna til þess að rannsaka mannrán. FBI vill hins vegar ekki að Lee sé að þvælast fyrir og troða upp á hann hinum óþol- andi Carter sem er meðlimur lögregl- unnar í Los Angeles. Þeim tekst á ein- hvern ótrúlegan hátt að leysa málið og enda sem hetjurnar. Rush Hour 2 sem kom út árið 2001 og varð mun vinsælli en sú fyrri. Hún þénaði rúma 340 milljónir dala á heimsvísu og varð fjórða vinsælasta myndin það árið. Nú leiða þeir félagar saman hesta sína á ný en hvorugur er lögreglu- maður lengur. Carter er nú umferðar- vörður og Lee lífvörður. Morðtilraun á skjólstæðingi Lee verður hins vegar til þess að þeir félagar taka saman hönd- um við að berjast gegn stærstu glæpa- samtökum heims. Ferill Jackie Chan Hinn kínverski Jackie Chan er fæddur árið 1954. Það er því óhætt að segja að Chan sé ótrúlega ferskur miðað við aldur og er enn að hoppa, sprikla og sparka eins og honum ein- um er lagið. Chan hóf kvikmyndaferil sinn 17 ára gamall í kvikmynd hjá óumdeild- um meistara austurlenskra bardaga- lista, Bruce Lee. Chan var áhættu- leikari í myndunum Fist of Fury og Enter the Dragon. Chan sló hins veg- ar fyrst í gegn í myndinni Snake in the Eagle‘s Shadow árið 1978 en hún er ein þeirra mynda sem Íslandsvin- urinn Quentin Tarantino sýndi í Há- skólabíói á sínum tíma sem eina af sínum uppáhálds kung-fu-myndum. Þar má segja að hið svokallaða grín kung-fu sem hann er þekktastur fyrir hafi orðið til. Chan fékk algjört frelsi þegar kom að áhættuatriðum hans og sýndi hann þar og sannaði ótrú- lega fimi sína og hæfileika. Chan lék í fjölmörgum myndum í kjölfarið svo sem Drunken Mast- er, Police Story, Armour of God sem allar urðu nokkuð vinsælar og voru gerðar framhaldsmyndir af öllum þeirra. Það var hins vegar myndin Rumb- le in The Bronx sem kom út árið 1995 sem skaut Chan upp á stjörnuhimin- inn í Hollywood. Í kjölfarið kom hálf- gert Jackie Chan-æði þar sem hann lék í myndum eins og Jackie Chan‘s First Strike, No More Mr. Nice Guy, Who Am I og svo Rush Hour árið 1998. Eftir þetta er Chan ein þekkt- asta asíska hasarmyndahetja síðari ára. Það er helst hinn fimi Jet Lee sem hefur veitt honum samkeppni síðustu ár. Chan hefur alla tíð leikið í öllum áhættuatriðum sínum en þau njóta sín best í gömlu myndunum hans. Þar voru engar tæknibrellur í gangi og Jackie sá um allt sjálfur. Eftir að ferill hans tókst á loft í Hollywood hefur hann minnkað áhættuatriðin af einhverju leyti en einungis vegna þess að þau eru svo svakaleg að ekk- ert tryggingafélag vill tryggja hann. Jackie hefur á ferlinum brot- ið putta, tær, nef, bæði kinnbein, mjaðmir, brjóstbein, háls og rif- bein. Þá hefur hann einnig farið úr mjaðmarlið og höfuðkúpubrotnað það illa að hann er með varanlega holu í kúpunni. Ferill Chris Tucker Christopher Tucker eins og hann heitir fullu nafni er fæddur árið 1972. Eftir framhaldsskóla fluttist Tucker frá smábænum Decatur í Georgia til Los Angeles til þess að gerast grínisti. Fyrsta almennilega tækifæri Tuckers kom svo árið 1995 þegar hann lék hinn kostulega Smokey í myndinni Friday ásamt Ice Cube. Eftir það lék Tucker í myndunum Dead Presidents, The Fifth Element og Money Talks sem gerðu það allar föstudagur 17. ágúst 200758 Bíó DV Leikkonan Rosario Dawson mun leika í 100 þriggja mínútna þáttum: Leikkonan fagra Rosario Daw- son sem hefur leikið í myndum á borð við Kids, Alexander, Sin City og nú síðast Death Proof mun leika í þáttunum The Gemini Division. Þættirnir eru framleiddir af Elect- ric Farm Entertainment og er um að ræða 100 þriggja mínútna langa þætti sem verða sýndir á netinu. Í þáttunum leikur Dawson lög- reglukonu í New York sem rannsak- ar undarlegt morð eiginmanns síns. Hún kemst á snoðir um alþjóðlegt samsæri um að verið sé að fram- leiða undarlegar lífverur sem aðlaga án vitund almennings. Gangi þáttunum vel gæti ver- ið að gerðir verði sjónvarpsþættir í fullri lengd, tölvuleikur og jafnvel kvikmynd í fullri lengd. Annars er Dawson væntanleg í fjórum nýjum myndum á næstu mánuðum. Þar ber helst að nefna myndin Sin City 2 eftir þá Frank Miller og Robert Ro- drigez. Þá leikur hún einnig í mynd- inni Poor Things ásamt Lindsay Lo- han, Giovanni Ribisi og Channing Tatum. gerir 100 örþætti Túrbótranturinn og glaðlyndi slags- málahundurinn Perluvinir Chris og Jackie eru góðir vinir. Rush Hour 3 Carter og Lee takast á við stærstu glæpasam- tök heims. DIGITAL krInGLunnI RATATOUILLE ENSKU TAL kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 L RATATOUILLE ENSKU TAL kl. 8 L RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 3 - 5:30 L KNOCKED UP kl. 8 FORSÝND 12 TRANSFORMERS kl. 5 - 8 - 10:30 10 TRANSFORMERS kl. 5 - 8 - 10:50 NANCY DREW kl. 6 - 8:10 - 10:20 7 GEORGIA RULES kl. 8 7 HARRY POTTER 5 kl. 3 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 3 - 4 - 6 L OCEAN´S 13 kl. 10:30 7 RATATOUILLE ENSKU TAL kl. 8 - 10:30 L RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 4:30 - 5:30 L TRANSFORMERS kl. 8 - 10:40 10 HARRY POTTER 5 kl. 4:30 - 8 10 GEORGIA RULES kl. 10:40 7 AkureyrI RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 6 L RATATOUILLE ENSKU TAL kl. 8 -10:15 L TRANSFORMERS kl. 6 - 9 10 RUSH HOUR 3 kl. 6 - 8 - 10 12 RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 6 L TRANSFORMERS kl. 9 7 s. 482 3007seLfossI áLfAbAkkA RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 5:40 L RATATOUILLE ENSKU TAL kl. 8 L THE TRANSFORMERS kl. 8 - 11 10 SIMPSONS THE MOVIE kl. 6 10 BLIND DATING kl. 10:30 10 Þeirra stríð. okkar heimur FrÁ miChaeL BaY oG steVeN sPieLBerG stÆrsta mYND sumarsiNs www.SAMbio.is 575 8900 Hj. MBL nýjasta meistaraverk Pixar og Disney VIP DIGITAL VIP kefLAvík THE BRIDGE DEATH PROOF kl. 8 - 10.20 THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl.6 16 NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 RUSH HOUR 3 kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 RUSH HOUR 3 LÚXUS kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 4 - 6 - 8 - 10 THE SIMPSONS MOVIE ÍSL. TAL kl. 4 - 6 - 8 EVAN ALMIGHTY kl. 4 - 6 DIE HARD 4.0 kl. 8 - 10.45 DEATH PROOF kl.10 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á KL. 5.30 Sicko / Deliver Us From Evil / Goya´s Ghosts KL. 8 Sicko / Death Of A President / Zoo KL. 10.30 Sicko / The Bridge / Fast Food Nation SÝNINGARTÍMAR BÍÓDAGA GRÆNA LJÓSSINS12 14 16 12 RUSH HOUR 3 kl. 6 - 8 -10 - 12* THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 8 THE SIMPSONS MYNDIN ÍSL. TAL kl. 6 THE INVISIBLE kl. 10 *Miðnætur kraftsýning 12 14 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu RUSH HOUR 3 kl. 6.30 - 8.30 - 10.30 THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 8 - 10 THE SIMPSONS MYNDIN ÍSL. TAL kl. 6 BECOMING JANE kl. 5.30 - 8 - 10.30 DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á WWW.MIDI.IS ALLAR UPPLÝSINGAR Á GRAENALJOSID.IS SICKO ZOO DEATH OF A PRESIDEN T FAST FOOD NATION GOYA´S GHOSTS FROM EVIL DELIVER US TOPPMYNDIN Í USA Jackie Chan og Chris Tucker fara á kostum í fyndnustu spennumynd ársins! RUSH HOUR 3 kl. 4, 6, 8 og 10-POWER 12 RATATOUILLE íslenskt tal kl. 3.45 og 5.45 L TRANSFORMERS kl. 7 og 10 10 PLANET TERROR kl. 8 og 10.20 16 SIMPSONS íslenskt tal kl. 4 L www.laugarasbio.is - Miðasala á - bara lúxus LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR Sími: 553 2075 Íslenskt tal
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.