Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2007, Síða 60
Lukkuriddarar
Í kvöld verður sýndur sjöundi þátturinn í
þessari bandarísku þáttaröð um húsvörðinn
sem á þann draum heitastan að opna bar. Til að
fjármagna verkefnið fær hann vini sína í lið með
sér við að brjótast inn hjá einstaklega ríkum og
frægum manni. Meðal leikenda eru Donal
Logue, Josh Grisetti, Kevin Michael Richardson,
Koji Kataoka, Lenny Venito, Maz Jobrani, Sofia
Vergara og Mick Jagger.
So You Think
You Can Dance?
Í þessum bráðskemmtilega raunveruleikaþætti er
leitast við að finna næstu dansstjörnu Bandaríkj-
anna. Umgjörðin er svipuð og í Idol-keppninni en í
þetta skiptið þurfa keppendur að ná tökum á nýrri
danstækni í hverri viku. Dansararnir eru paraðir
saman í byrjun þáttarins og í lok hvers þáttar kjósa
áhorfendur hvaða tvo keppendur þeir vilja að verði sendir heim í það
skiptið. Á endanum standa tveir keppendur uppi sem sigurparið.
Stórtónleikar
á Laugardalsvelli
Sjónvarpið sýnir beint frá afmælistónleikum
Landsbankans sem fram fara á Laugardalsvelli.
Meðal flytjenda eru SSSól, Bubbi Morthens, Páll
Óskar, Nylon, Garðar Thor Cortes, Diddú,
Todmobile, Stuðmenn, Björgvin Halldórsson, DJ
Páll Óskar og nýja strákabandið Luxor. Frítt er
inn á tónleikana svo búist er við miklum fjölda
tónlistargesta og góðri skemmtun.
næst á dagskrá föstudagurinn 17. ágúst
16:35 14-2 (e) Í þættinum er fjallað um
fótboltasumarið frá ýmsum hliðum.
Rýnt verður í leiki efstu deilda karla og
kvenna, spáð í spilin með sérfræðingum,
stuðningsmönnum, leikmönnum, þjálfurum
og góðum gestum. Lifandi umræða um
það sem er efst á baugi í fótboltanum á
Íslandi ásamt bestu tilþrifum og fallegustu
mörkum hverrar umferðar.
17:05 Leiðarljós (Guiding Light)
17:50 Táknmálsfréttir
18:00 Músahús Mikka (Disney’s Mickey
Mouse Clubhouse) (19:28)
18:23 En hvað það var skrítið (Vad i all
världen) (2:4)
18:30 Ungar ofurhetjur (Teen Titans, Ser.
II) (14:26)
19:00 Fréttir
19:30 Veður
19:35 Kastljós
20:05 Stórtónleikar á Laugardalsvelli
BEINT Bein útsending Sjónvarpsins frá
stórtónleikum á Laugardalsvelli. Meðal
flytjenda eru SSSól, Bubbi Morthens. Páll
Óskar, Nylon, Luxor, Garðar Thor Cortes,
Mugison, Todmobile, Stuðmenn og Björgvin
Halldórsson.
23:05 3000 mílur til Graceland (3000
Miles to Graceland) Bandarísk gamanmynd
frá 2001. Hópur fyrrverandi fanga rænir
spilavíti meðan Elvis-ráðstefna stendur yfir.
Leikstjóri er Demian Lichtenstein og meðal
leikenda eru Kurt Russell, Kevin Costner,
Courteney Cox, Christian Slater, Kevin Pollak
og Thomas Haden Church. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
01:10 Staðfastir í trúnni (Keeping the
Faith) (e) Bandarísk bíómynd frá 2000
um tvo vini, katólskan prest og rabbína,
sem verða ástfangnir af sömu stúlkunni.
Leikstjóri er Edward Norton og meðal
leikenda eru Ben Stiller, Edward Norton,
Jenna Elfman, Anne Bancroft, Eli Wallach,
Ron Rifkin og Milos Forman.
03:15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:35 Everybody Loves Raymond (e)
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Vörutorg
09:45 Óstöðvandi tónlist
15:35 Vörutorg
16:35 7th Heaven (e) Bandarísk unglingasería.
17:25 Greatest Dishes in the World (e)
18:15 Dr. Phil
19:00 Everybody Loves Raymond (e)
19:30 All of Us - Lokaþáttur Fjölmiðla-
maðurinn Robert James er nýskilinn við
eiginkonu sína og barnsmóður, Neesee, en
hann er staðráðinn í að afsanna þjóðsöguna
um að skilnaður útiloki að hægt sé að láta sér
lynda við þá fyrrverandi.
20:00 Charmed (6:22) Öldungaráðið sakar
Leo um morðtilraun. Halliwell-systurnar
reyna að sanna sakleysi hans en þegar þær
komast að því hver var að verki í raun og
veru lenda þær í vanda.
21:00 The Biggest Loser (4:12) Það
er komið að úrslitastund hjá trúlofuðu pörun-
um. Þau verða að undirbúa brúðkaupsdag-
inn og breyta um lífsstíl með leiðbeiningum
sem þau fengu í æfingabúðunum. Það par
sem hefur losað sig við hærra hlutfall af
heildarþyngdinni vinnur draumabrúðkaup
sem kostar 50 þúsund dollara.
22:00 Law & Order: Criminal Intent (4:22)
Logan og Barek rannsaka morð syni lögreglu-
manns sem virðist hafa verið myrtur fyrir
mistök. Þau lenda í blóðugu mafíustríði þar
sem lögreglumaður er grunaður um græsku.
Logan er sjálfur borinn þungum sökum þegar
gamalt mál úr fortíð hans er grafið upp.
22:50 Everybody Loves
23:15 Backpackers (7:26) Áströlsk þáttaröð
þar sem áhorfendur slást í för með þremur
vinum sem halda í mikla ævintýraför um
heiminn.
23:45 Law & Order: SVU (e)
00:35 World’s Most Amazing Videos (e)
01:25 3 Lbs (e)
02:15 High School Reunion (e)
03:05 Tvöfaldur Jay Leno (e)
04:45 Vörutorg
05:45 Óstöðvandi tónlist
Sjónvarpið SKjÁreinn
07:00 Landsbankamörkin 2007 Þáttur um
Landsbankadeildina þar sem sýnd eru helstu
tilþrifin í síðustu leikjum í deildinni.
07:30 Landsbankamörkin 2007
08:00 Landsbankamörkin 2007
08:30 Landsbankamörkin 2007
09:00 Landsbankamörkin 2007
17:40 Landsbankadeildin 2007 (FH - Fram)
19:30 Landsbankamörkin 2007
20:00 Það helsta í PGA mótaröðinni
(Inside the PGA Tour 2007)
20:30 Gillette World Sport 2007 Íþróttir í
lofti, láði og legi. Fjölbreyttur þáttur þar sem
allar greinar íþrótta eru teknar fyrir.
21:00 World Supercross GP 2006-2007
(RCA Dome) Súperkross er æsispennandi
keppni á mótorkrosshjólum sem fram fer á
brautum með stórum stökkpöllum.
22:00 Heimsmótaröðin í Póker 2006 (World
Series of Poker 2006)
22:50 Heimsmótaröðin í Póker 2006
23:40 FC Barcelona 2006-2007
(Barca TV 2006-2007)
06:00 Matchstick Men (Svikahrappar)
08:00 All Dogs Go to Heaven 2 (Hundar á
himnum 2)
10:00 Finding Neverland (Leitin að
Hvergilandi)
12:00 Jersey Girl (Stelpan frá Jersey)
14:00 All Dogs Go to Heaven 2
16:00 Finding Neverland
18:00 Jersey Girl
20:00 Matchstick Men
22:00 Cinderella Man (Öskubuskuboxarinn)
00:20 From Dusk Till Dawn 2: Texas
(Blóðbragð 2)
02:00 Unbreakable (Ódrepandi)
04:00 Cinderella Man
18:00 Insider
18:30 Fréttir
19:00 Ísland í dag
19:40 The War at Home (16:22) (Stríðið
heima)
20:10 Entertainment Tonight
20:40 Ren & Stimpy Ren er taugatrekktur
smáhundur (chiuahua) og Stimpy er
feitlaginn og vitgrannur köttur. Saman
lenda félagarnir í hinum ótrúlegustu ævint
rum sem eru ekki fyrir viîkvæma.
21:10 Jake 2.0 (5:16) (Jake 2.0) Jake Foley
er bara venjulegur maður þar til dag einn
þegar hann lendir í furðulegu slysi sem
gefur honum óvenjulega krafta.
22:00 Bones (13:21) (Bein) Brennan
rannsakar morð á menntaskólastelpu
en þarf nú að vinna með nýjum félaga.
Starfið og einkalífið blandast saman þegar
nýji félaginn býður Brennan á stefnumót.
Bönnuð börnum.
22:45 Hustle (4:6) (Svindlarar) Gervi
Hustle hópsins er í hættu þegar kunningi
úr gamalli tíð ákveður að kúga úr þeim fé.
Hversu mikils virði er leyndarmálið? 2006.
23:40 The War at Home (16:22) (e)
00:10 Entertainment Tonight (e)
00:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
SirKuS
Föstudagur
Sjónvarpið kl. 20.05
▲ ▲
Stöð 2 kl. 20.30
▲
Sjónvarpið kl. 19.40
Föstudagur laugardagur
FöSTUDaGUR 17. ÁGúST 200760 Dagskrá DV
08:00 Morgunstundin okkar
09:35 Hopp og hí Sessamí (Play with me
Sesame) (2:26) Latibær
10:30 Kastljós (e)
11:00 14-2 (e)
11:30 Mótorsport (e)
12:00 Ístölt - Þeir allra sterkustu (e)
12:30 Hlé
18:00 Táknmálsfréttir
18:10 Ofvitinn (Kyle XY) (3:10) Bandarísk
þáttaröð um sálfræðing og fjölskyldu hennar
sem taka að sér ungan ofvita af dularfullum
uppruna.
18:54 Lottó
19:00 Fréttir
19:30 Veður
19:40 Lukkuriddarar (Knights of Prosperity)
(7:13) Bandarísk þáttaröð um húsvörð sem
langar að opna bar og ætlar að komast
yfir peninga með því að fá vini sína til að
brjótast inn með sér hjá ríkum og frægum
manni. Meðal leikenda eru Donal Logue,
Josh Grisetti, Kevin Michael Richardson, Koji
Kataoka, Lenny Venito, Maz Jobrani, Sofia
Vergara og Mick Jagger.
20:05 Hjónabandsmiðlun (The MatchMa-
ker) Bresk bíómynd frá 1997. Aðstoðarkona
bandarísks þingmanns er send til Írlands að
grennslast fyrir um uppruna hans og lendir í
spennandi ævintýrum. Leikstjóri er Mark Joffe
og meðal leikenda eru Janeane Garofalo,
David O’Hara, Milo O’Shea og Jay O. Sanders.
21:40 Blóðrauðar ár (Les Rivières
pourpres) Frönsk spennumynd frá 2000.
Tveir lögreglumenn sem rannsaka hvor sitt
morðmálið komast að því að vísbendingar í
málunum tengjast. Stuttu eftir að þeir hefja
samvinnu eru fleiri morð framin og spennan
magnast enn. Leikstjóri er Mathieu Kassovitz
og meðal leikenda eru Jean Reno, Vincent
Cassel og Nadia Farès. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi barna.
23:25 Föðurlandsvinurinn (The Patriot)
(e) Bandarísk spennumynd frá 2000. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi barna.
02:05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Refurinn Pablo 07:05 Barney 07:30
Fifi and the Flowertots 1 07:40 Töfravagn-
inn 08:05 Hlaupin 08:15 Blanche 08:25
Kalli kanína og félagar 08:35 Kalli kanína
og félagar 08:40 Kalli kanína og félagar
08:45 Dexter´s Laboratory 09:10 Ginger
segir frá 09:35 Bratz 09:55 Tutenstein
10:20 Dragonheart (Drekahjarta) Hörku-
spennandi ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna.
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
13:05 Bold and the Beautiful
13:25 Bold and the Beautiful
13:45 Bold and the Beautiful
14:05 Bold and the Beautiful
14:30 So You Think You Can Dance
(16:23) (Getur þú dansað?)
15:35 Men In Trees (9:17) (Smábæjarkarl-
menn)
16:30 The New Adventures of Old
Christin (2:13) (Ný ævintýri Gömlu-Christin)
17:00 Örlagadagurinn (11:31)
17:40 60 mínútur (60 Minutes)
18:30 Fréttir
19:00 Íþróttir og veður
19:05 Lottó
19:15 America´s Got Talent (10:15)
(Hæfileikakeppni Ameríku)
20:35 America´s Got Talent (11:15)
21:20 Dumb and Dumberer: When Harry
Met Lloyd (Heimskur og heimskarari: Þegar
Harry hitti Lloyd) Sprenghlægileg saga félag-
anna Harry og Lloyd sem flestir muna eftir úr
Dumb and Dumber. Aðalhlutverk: Eric Christian
Olsen, Derek Richardson, Rachel Nichols.
22:45 Das Boot (Kafbáturinn) Spennandi
mynd sem veitir innsýn í hörkulegan heim
þýskra kafbátasjóliða í seinni heimstyrjöld-
inni. Bönnuð börnum.
02:05 Moonlight Mile (Að sjá ljósið)
04:00 A Mighty Wind (Tónleikarnir)
05:30 The New Adventures of Old
Christin(2:13)
05:50 Fréttir
06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
10:15 Vörutorg
11:15 Dr. Phil (e)
15:00 Greatest Dishes in the World (e)
16:00 Robin Hood (e)
16:50 World’s Most Amazing Videos (e)
17:40 On the Lot (e)
18:30 7th Heaven Camden-fjölskyldunni er
fylgt í gegnum súrt og sætt en hjónakornin
Eric og Annie eru með fullt hús af börnum
og hafa í mörg horn að líta. Pabbinn er
prestur og mamman er heimavinnandi
húsmóðir. Elsti sonurinn byrjaður að reykja
og á erfitt með að tolla í vinnu á meðan elsta
dóttirin er farin að eltast við stráka.
19:15 Yes, Dear (e)
19:40 Family Guy (e) Teiknimyndaþættirnir
um Griffin fjölskylduna eru geðveikislega
bilaðir, gersneyddir pólitískri rétthugsun og
æðislegir.
20:10 World’s Most Amazing Videos
(21:26) Ótrúleg myndbrot sem fest hafa
verið á filmu.
21:00 Stargate SG-1 (15:22) Afar vandaðir
þættir byggðir á samnefndi kvikmynd.
21:50 High School Reunion (6:8) Banda-
rísk raunveruleikasería þar sem 17 fyrrum
skólafélagar koma aftur saman tíu árum
eftir útskrift og gera upp gömul mál. Það
gengur á ýmsu þegar þybbna klappstýran,
slúðurskjóðan, balldrottningin, tíkin, feimna
stelpan, bekkjartrúðurinn, íþróttakappinn,
hrekkjalómurinn, lúðinn, kvennabósinn og
einfarinn koma saman á ný.
22:40 Da Vinci’s Inquest (3:8) Vönduð
sakamálaþáttaröð sem unnið hefur til fjölda
verðlauna, en þættirnir fjalla um líf Dominics
Da Vinci, dánardómstjóra í Vancouver.
23:30 Sleeper Cell (e)
00:20 Law & Order: Criminal Intent (e)
01:10 Angela’s Eyes (e)
02:00 The Black Donnellys (e)
02:50 Backpackers (e)
03:20 Tvöfaldur Jay Leno (e)
05:00 Vörutorg
06:00 Óstöðvandi tónlist
SKjÁreinn
10:00 World Supercross GP 2006-2007
(RCA Dome)
10:55 Landsbankadeildin 2007 (FH - Fram)
12:45 Landsbankamörkin 2007
13:15 PGA Tour 2007 - Highlights
14:10 Það helsta í PGA mótaröðinni
14:35 Kraftasport - 2007
15:15 Meistaradeildin 2007 - forkeppni
3. umferð
16:55 Sumarmótin 2007 (Pæjumótið)
17:25 Copa del Rey Final 2007
(Sevilla - Real Madrid)
19:05 Champions of the World (Uruguay)
20:00 Height of Passion (Spánn: Real
Madrid v Barcelona)
20:55 Barrera vs Juan Marquez
(Box - MA Barrerea vs Juan Marquez)
22:05 Hnefaleikar
(Vitali Klitschko - Corrie Sanders)
23:05 Box - Wladimir Klitschko vs. R
(Box - Wladimir Klitschko vs. Ray Austin)
06:20 Fíaskó
08:00 Stolen Summer (Sumarævintýri)
10:00 Bee Season (Stafsetning)
12:00 Casanova (Kvennabósinn)
14:00 Fíaskó
16:00 Stolen Summer
18:00 Bee Season
20:00 Casanova
22:00 Sniper 3 (Leyniskyttan 3)
00:00 Confessions of a Dangerous Min
(Leigumorðingi í hlutastarfi)
02:00 Assault On Precinct 13
(Árásin á 13. umdæmi)
04:00 Sniper 3
16:30 Skífulistinn X-factor stjarnan Rakel
Magnúsdóttir fer yfir vinsælustu lögin á
Íslandi í hverri viku.
17:15 Smallville (5:22) (e) (Smallville)
18:00 Bestu Strákarnir (17:50) (e)
18:30 Fréttir
19:00 Girls Of The Playboy Mansion
(15:15) (e) (Girls Next Door)
19:30 Live From Abbey Road (2:12) (e)
(Beint frá Abbey Road)
20:15 Joan of Arcadia (19:22)
(Jóhanna af Arkadíu) Önnur þáttaröðin
um Joan. Sagan af Jóhönnu af Örk færð í
nútímann.
21:00 The Yes Men Bráðfyndin, hárbeitt
og fróðleg heimildarmynd um lítinn hóp
hrekkjalóma/hugsjónarmanna sem við fylgj-
umst með á ferðalagi um heiminn í nafni
The World Trade Organization, stofnunar
sem þeir tengjast í raun og veru ekki neitt.
22:25 Jake In Progress (7:8) (e)
(Jake í framför)
22:55 The George Lopez Show (3:22) (e)
(George Lopez)
23:20 Jake 2.0 (5:16) (e) (Jake 2.0)
00:05 Joan of Arcadia (19:22) (e)
00:50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
SirKuS
Stöð 2 - bíó
Sýn
Sjónvarpið
Stöð 2 - bíó
07:00 Stubbarnir
07:25 Litlu Tommi og Jenni
07:45 Krakkarnir í næsta húsi
08:10 Oprah
08:55 Í fínu formi 2005
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 Forboðin fegurð (114:114) (Ser
bonita no basta (Beauty Is Not Enough))
10:15 Homefront (Heimavígstöðvarnar)
11:00 Whose Line Is it Anyway?
(Spunagrín)
11:25 Sjálfstætt fólk (Miðlar - I)
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Nágrannar (Neighbours)
13:10 Forboðin fegurð (53:114)
13:55 Forboðin fegurð (54:114)
14:45 Lífsaugað (e)
15:20 Blue Collar (Grínsmiðjan)
15:50 Kringlukast (BeyBlade)
16:13 Cubix
16:38 Justice League Unlimited
17:03 Barney
17:28 Bold and the Beautiful
17:53 Nágrannar
18:18 Ísland í dag og veður
18:30 Fréttir
18:55 Ísland í dag, íþróttir og veð
19:40 Friends (Vinir)
20:05 Friends (4:24) (Vinir 7)
20:30 So You Think You Can Dance
(17:23) (Getur þú dansað?)
21:15 Breakin´ All the Rules (Brjótum
reglurnar) Bráðfyndin rómantísk gamanmynd
með Jamie Fox í aðalhlutverki. Leyfð öllum
aldurshópum.
22:40 The Missing (Barnsránið) Dramatísk
kvikmynd með Tommy Lee Jones, Cate
Blanchett og Val Kilmer í aðalhlutverkum.
Stranglega bönnuð börnum.
00:55 Poirot - Cards on the Table (Poirot
- Spilin á borðið) Spennumynd.
02:30 Medium (11:22) (Miðillinn)
03:15 Bones (9:22) (Bein)
04:00 So You Think You Can Dance (17:23)
04:45 Blue Collar (Grínsmiðjan)
05:10 Fréttir og Ísland í dag
06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
næst á dagskrá laugardagurinn 18. ágúst
Stöð tvö
Stöð tvö Sýn
Sýn 2
Sýn 2
19:10 Man. Utd. - Reading
(Enska úrvalsdeildin 2007/2008)
20:50 Premier League World (Heimur
úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem enska
úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum
hliðum. Leikmenn heimsóttir, gömlu stjörn-
urnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu
fyrir enska boltanum um heim allan.
21:20 Premier League Preview
(Leikir helgarinnar)
21:50 PL Classic Matches (Bestu leikir úr-
valsdeildarinnar) Svipmyndir frá leik Norwich
og Southampton leiktíðina 1993-1994.
22:20 PL Classic Matches (Bestu leikir
úrvalsdeildarinnar) Svipmyndir frá leik Liver-
pool og Blackburn leiktíðina 1994-1995.
22:50 English Premier League 2007/08
(Ensku mörkin 2007/2008)
23:50 Season Highlights
(Hápunktar leiktíðanna)
08:25 Premier League World
(Heimur úrvalsdeildarinnar)
08:55 PL Classic Matches (Bestu leikir
úrvalsdeildarinnar) (Norwich og Southamp-
ton 1993-1994.)
09:25 PL Classic Matches (Liverpool og
Blackburn 1994-1995.)
09:55 Season Highlights
(Hápunktar leiktíðanna)
10:55 Premier League Preview
(Leikir helgarinnar)
11:25 Portsmouth - Bolton
(Enska úrvalsdeildin 2007/2008)
13:45 Birmingham - West Ham
16:00 Newcastle - Aston Villa
18:10 4 4 2 (4 4 2)
19:30 4 4 2
20:50 4 4 2
22:10 4 4 2
23:30 4 4 2