Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 28

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 28
sönnun fyrir tilvist hennar aðra en óbeina. 1 venjulegri sniásjá varð hún ekki greind. Það var aðcins vegna hinna sér- stöku rafmagnseiginleika hennar og hinnar miklu mótstöðu, sem hún veitir gegnflæði ýmissa efna, og þá sér í lagi jóna, að við vissum, að hún hlaut að vera til. Nú hefur rafeindasmásjáin komið okkur til hjálpar. Við vitum nú, að himnan er aðeins 50—100 A að þykkt og gerð úr eggjahvítu- og fitumóle- kúlum. Tilgátuhimnan er veruleiki, en hvaða kúnstugum eignleikum er hún gædd, að öll þessi undarlegheit megi ske? Drepið hefur verið á ýmsa eigin- leika hennar hér að framan, eftir því sem mér hefur fundizt það eðlilegt og nauðsynlegt. Ég skal nú reyna að gera fyllri grein fyrir þeim. Fyrst þeim sem hægt hefur verið að mæla með hinni nýju tækni: Mótstaðan er geysimikil. f hreyfi- taugum hefur hún verið mæld 8X105 Ohm. Ilentugra fyrir okkur er þó að ræða um leiðsluhæfni himnunnar. Leiðsluhæfni er 1/R, þar sem R = mótstaðan. Hún er gefin upp í mho, sem cr mótstöðueiningin stöfuð aft- urábak. Rafmagnsleiðsluhæfni himnunnar ákvarðast af því, hve auðveldlega jónar komast gegnum hana. Þegar tekið er tillit til þess, hve liimnan er þunn, þá er leiðsluhæfnin ótrúlega lítil. Leiðsluhæfni hreyfitaugarinnar er þannig um það bil 1,2X10-8 mho. Til skýringar getum við borið sam- an rafleiðsluhæfni himnu risataug- 26 anna í kvikindinu Sepia, sem hefur verið mæld 8X10-5 mho cm-2, og lciðsluhæfni jafnþykks lags af sjó, þ. e. lags, sem er 100 Á að þykkt. Leiðsluhæfni þess er 4.5X104, þ. e. 5.5X108 hærri en taugahimnunnar. Af þessu má sjá, að jónarnir fara mörg hundruð milljón sinnum hæg- ar gegnum himnuna heldur en þcir ferðast í sjó. Eins og áður hefur verið nefnt, þá er þessi litla leiðsluhæfni eða mikla mótstaða frumuhimnunnar gegn jón- um undirstaðan að rafmagnshleðslu taugarinnar í hvíld. Hvíluhleðsluna köllum við Er, og hún er allbreyti- leg eftir ummáli tauganna, allt frá 61 mV—95 mV, jákvæð utan á, mið- að við þá hlið himnunnar sem inn snýr. Aðrir eðlisfræðilegir eiginleikar frumuhimnunnar, sem hægt er að mæla mjög nákvæmlega, eru hlcðslu- l>ol hennar (kapasitet) og tímahlut- föll í sambandi við hleðslubreytingar. Veiti maður straumi í einfalt raf- magnskerfi eins og það sem myndin sýnir, þar sem C er kondensator og R viðnám, vex spennan yfir kon- densatorinn eftir ákveðnum hlutföll- um. Hlutfallið ákvarðast af marg- feldinu CxR> sem er kallað tíma- hlutfall kerfisins. Þegar straumurinn er rofinn, lækkar spennan yfir kon- densatorinn samkvæmt sömu tíma- hlutföllum. Sé straumurinn bylgja með lögun og styrk og varanleika eins og efri mynd B sýnir, þá vcrður spennu kúrfan eins og ncðri mynd B sýnir, þ. e. vex seint og fjarar hægt út. Nákvæmlega sömu eiginleika hefur frumuhimnan, þótt þunn sé. DAGSKRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.