Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 50
Fujiwara Takayoshi. Genji-sagan. Jajian, 12. iilil.
Etiþydikos, sem öllum Iistamönnum er enn
( fersku minni, hefur hvílt í kjallarageymslu
Ríkissafnsins í Aþenu í fimmtán ár; en hann
er ekki heiinur hluta, og frá og með róman-
tísku stefnunni er heimi listaverkanna ;e
sjaldnar ruglað saman við heim listmuna ...
Safn ímyndunarinnar, sem ekki á sér ann-
an samastað en hitga hvers og eitts, hyggst
ekki vcra arfleifð einnar þjóðar eins og Offi-
cessafnið eða l’rado, né jafnvel menningar
eins og Louvre, National Gallery í London
eða safnið í New York. I’ar verða höfuðlist-
stefnur Evrópu einar af mörgum merkum list-
stefnum, á sama hátt og saga Evrópu er í
okkar augum ein af mörgum. Illusionisman-
um scm Vesturlönd mátu svo mikils cr ekki
lengur ruglað saman við tilgang óumflýjan-
legrar leitar og hann er ekki lengur eitt af
þeim verðmætuin er skipun listsögunnar mið-
ast við. Hann verður bráðum óaðskiljanlegur
nkveSinni málaralist (sem ríkti frá 1400—
1860), eins og hugsjónarillusionisminn er óað-
skiljanlegur list Grikkja og Rómverja og
48
þciin stefnum sem sprottnar eru af henni. í
augum málara frá fjarlægari Austurlöndum
eru Afródítustytturnar ekki síður gjönæðis
legar cn þær súmersku; Leonardo da Vinci
og Courbet ekki sfður en freskmálararnir
egypzku og mósaiklistamennirnir býzönsku,
þótt þeir séu það á annan liátt. En þessi kín-
verski eða japanski nrálari þekkir listsögur
scm háskólar þar í Iandi gefa út; vestrænni
list er þar ætlað mikið rúm, og með tilliti
til hennar verður list Naraborgar eða Sung-
konungsættarinnar — eins og hin vestræna
— gjörræðisleg og tímabundin. Hefðirnar
eru alls staðar að glata því einkenni sfnu
að umlykja, sem réði sambandi listar við
ytraborð í rfkjum evrópsku einvaldskonung-
anna, eins og í Býzans, þó á gjörólíkan hátt
væri. Það var f nafni safns sem virtist skfr-
skota til ytraborðsins, er í fyrstu var barizt
gcgn nútfmamálurum; og sagnfræðingar
héldu lengi vel, að nýuppgötvuð eða endur-
vakin verk ættu í ytraborðinu sameiginlega
skírskotun. En langt er frá þvf að endur-
vakningin skfrskoti öll til þess, hún dregur
það öll f efa.
DAGSKRÁ