Félagsbréf - 01.04.1958, Blaðsíða 22

Félagsbréf - 01.04.1958, Blaðsíða 22
10 FÉLAGSBRÉF skynjun lcsandans fvrir málinu, bókstaflega vekja hann til vitundar um mátt orðsins þegar það er notað nakið, án tötranna sem mælsku- menn og praktískir prédikarar liengja á það. Hugsunarlaus eða óná- kvæm notkun málsins er þjónusta við lygina jafnvel sannleikurinn \erður lygi, þegar liann er sagður án þeirrar fyrirliafnar sem tungan krefur böm sín um. * * * Orð eru í vissum skilningi myndir af hlutum, atliöfnum, viðburðum og hugtökum tilverunnar. Orð gegna því lilutverki að kalla fram í huga hlustandans ákveðna mynd, svipaða Jieirri sem mælandinn liefur í liuga. f daglegu máli gerisl J)elta svo ört og ósjálfrátt að við gefum J)ví sjald- an gaum. Ég segi hestur, hús, guS, ást, og J)að vekur í Iiuga hlustandans ákveðnar myndir, meira eða minna ljósar, en jafnan í einliverju sam- ræmi við myndina, sem ég hef í liuga. En einsog ég sagði er J)etta oftast ósjálfrátt og verðnr að vana, týnir ferskleikanum — nema J)á lielzt lijá börnum. Annað meginhlutverk skáldsins er að varðveita og efla myndauðgi málsins. Ekki einungis að gæða orðin sem við notum í daglegu tali upprunalegri merkingu sinni, heldur einnig að skapa nýjar myndir, finna ný blæbrigði í málinu sem kalla fram ferskar myndir og frumleg tákn; myndir og tákn, sem ýta við okkur, ljúka upp skilningarvitunum og dreifa doðanum, sem daglegt strit og J)ras leggja okkur í merg og bein, J)annig að við sjáum hlutina í öðru og skýrara Ijósi en áður. Augljóslega voru íslenzkar kenningar til forna viðleitni í þessa átt, og J)að er engum vafa bundið að í upphafi bafa þær verið fersk og vekjandi tjáning á fyrirbærum lífsins. En þegar frá leið, stirðnuðu þær í föstum formum og steinrunnu að lokum. Þær urðu fremur vís- indaleg tómstundaiðja en listræn sköpun, og umleið var skáldskapur- inn, sem þær böfðu einusinni gætt lífi, steindauður. Þetta er svo mikilvægt atriði í Ijóðagerð að mig langar til að dvelja við J)að dálitla stund. Myndsköpun er að mínu viti eitt veigamesta blutverk skáldsins. En vel að merkja, ekki samskonar myndsköpun og málarar fást við. Ljóð mega ekki aðeins vera hlutlægar lýsingar á ákveðnum hlutum: rauS belja, blútt vatn, grœnt gras, blaut rigning, sorglegur harmur. (Já, svona yrkja J)ví miður alltof margir!). Ljóðlistin á með öðrum orðum ekki fyrst og fremst að fást við ytra borð hlutanna. I myndum og táknum ljóðsins verður að vera dýpri tilfinning og víðtækari merking.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.