Félagsbréf - 01.04.1958, Blaðsíða 30

Félagsbréf - 01.04.1958, Blaðsíða 30
18 PÉLAGSBRÉF Að mínu viti er síðasta bók Þorsteins bezt verka hans, en um þá fyrstu er bezt að tala sem minnst. Síðustu ljóð lians eru mörg einstak- legða músíkölsk og formfögur. Honum er sérlega létt um rím og stuðla. Myndir eru ekki ýkjamargar í ljóðiun lians svosem vænta má um epískan skáldskap; yfirleitt eru þær hefðbundnar og fáar nýstárlegar, en sumar þeirra eru skýrar. Hér eru nokkur dæmi úr tveim síðustu bókum lians: „Sveigir liaust fvalan gust yfir ey; fýkur lauf fölva slegið af eik“. °g ,jEg fellcli farg af inyrkri á augu mér, lét þau skorpna á samri stund í ofbirtu. ...“ °g „Ég er blóðið, sem brauzl fram í kinnarnar á stúlkunni, sein þú mættir í morgun“. °g „Og sólin leysti jafndægrahnútinn af hári sér, og það féll um mig allan —“ °g „Nótt leysir lykil tungls af belti sér, ...“ °g „Geislaföl er tunglharpan strcngd yfir unn“. °g „Draumlög við ljóra lcikur blær á strengi stráa“. °g „En þung eins og þekja inoldar er sú þögn, sem ég aldrei rýf og bróp mitt kæfir. — —“ og að lokum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.