Félagsbréf - 01.04.1958, Blaðsíða 24

Félagsbréf - 01.04.1958, Blaðsíða 24
12 PÉLAGSBRÉF Ég þarf naumast að vekja athygli á hinni afburðasnjöllu samlíkingu vélbyssunnar og ritvélarinnar. Hér er bæði um að ræða orðaleik (vél- liyssa, véZrita) og skírskotun til hljóðsins sem bæði þessi verkfæri gefa frá sér. En myndin sjálf felur svo í sér hina alvöruþungu spurningu, sem er í rauninni summan af spumingum þessarar aldar. í annarri hendingu í sama ljóði segir skáldið: „augnatóftir tækninnar gráta blóði lierjanna". í ljóðinu „Fjötrar“ stendur þetta: „í fangelsi tungunnar hefur hláturinn fjötraft geðshræringarnar ineð samúðarskorti livítur kynþáttur fangaverðir sem falla dauðir eða særðir cins og skemmdar tennur“. í kvæðinu „Sólarlag“ er þetla: „með grafartungl í gcislatjörnum grætur sólin vetrarstjörnum“. Mattliías Johanncssen er nýliði í liópi tmgskálda. Fyrsta ljóðabók lians er í prentun og kennir út innan skamms. Hann er fyrst og fremst skáld borgarinnar og viðbragða æskunnar við henni. Það er í senn æskuljómi og söknuður fullorðinsáranna yfir Reykjavíkur-ljóðum hans. Hann er í ríkara mæli en nokkurt yngri skáldanna rödd borgarbams- ins, og víða tekst honum ágætlega að túlka reynslu þess. Myndir hans eru ekki sérlega fjölbreytilegar, en ntargar þeirra em minnis- stæðar. Hér em nokkrar: „Hafið dansuði í sandinum þegar hros dagsins vaknaði á vörum þcr eins og blóm sem teygir sig upp i sólina“. Og „Ást þín var livilur jólasnjór sem féll á hjarla mitt þegar við gengum saman eftir götum liorgarinnar'1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.