Félagsbréf - 01.04.1958, Blaðsíða 27

Félagsbréf - 01.04.1958, Blaðsíða 27
PÉLAGSBBÉP 15 í fyrri bók Hannesar Sigfússonar, „Dymbilvöku“, sem birtist í „Ár- bók skáltla 54“ í endanlegu formi að ég held, er margt snjallra mynda, t. d.: „Ó veröld byrgðu saklaust auglit þitt á bak við blævæng þinna ljúfu drauma sem vindar veifa“. °g „aldir falla eins og bylgja cr bregður bláum glitrandi hjúpi á dökkan sand“. og að lokum „í værðarvoð þokunnar dreymdi mig þig eins og perluna dreymir ljósið í luktri skelinni“. Sigfús DaSason er alllieimspekilegt skáld, en ég fæ ekki séð að heimspekin spilli ljóðum hans, þ. e. a. s. rífi þau úr tengslum við lífið og hversdagsleikann. í heimspekilegum ljóðum verður ívafið að vera hlutkennt og áþreifanlegt ef þau eiga að ná tilgangi sínum. Ljóð Sig- fúsar eru sérkennilega tær; þar er mikið um söknuð og dálítið af böl- sýni, en grunntónninn er fegurðarþrá. Hann á líka til liáð, en það er ekki beitt, lieldur þreytt og stundum sárt. Ljóð Sigfúsar eru ekki sér- lega myndrík, en þó bregður þar fyrir skýrum myndum, einsog t. d. þessum: „Við létum gamlan dvalarstað að baki — eins og dugblöð í bréfakörfuna —“ °g „Við töluðum ekki um dauðann, því að bann bafði komið til okkur og sumarið grænt eins og perla í vatninu. ...“ °g „Rís í okkur dagur, undan brotnu innsigli, þegar við höfum tætt í sundur okkar eigin mynd“ og að lokum „Okkur finnst stundum líkt og við koinuni í líkhús líka okkar sjálfra þegar við komum heim“. Gunnar Dal fer að ýmsu leyti aðrar leiðir í myndsköpun en flest yngri skáldaima. Mál lians er að vísu myndríkt, en mér virðist hanu ekki gera sér nægilegt far um nákvæmni og hnitmiðun; lionum er ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.