Félagsbréf - 01.04.1958, Blaðsíða 34

Félagsbréf - 01.04.1958, Blaðsíða 34
22 PEIiAGSBREP „En þögult brim é þaraskóm gekk þveginn sand“ °g „En við liöfmn hlýtt á lýrulag leikið á okkar snúrustag“ °g „í kring cru dimmir dagar sem daðra við næturnar“. Og „En frá spegli míns draums liefur spottandi mynd þín blasað við mér svo bleik og þögul í auðu stræti“ °g „Hin vitfirrta ást mín kvcikir í myrkrinu, brennir myrkrinu á altari sínu“. Og „Bifreiðin sem liemlar hjá rjóðrinu í líki svartrar pöddu hvílir lieit hjól sín á meðan fólkið slreymir i skóginn og fyllir loftið blikkdósahlátri“. °g „næturnar voru hlýjar og rósamar eins og góðlyndar ömmur og yrðu dagarnir hver öðruin líkir komu uppstroknir sunnudagar aðvífandi í bláum sparifötum“. Og „og einhvern dag gæti hringmúr venjunnar rofnað tærðir ísfingur dauðans brostið og Óskin losað kverktak ellinnar sér af hálsi“ og að lokum „Við blöndum kvöldskininu í fölgult vínið og bíðum eftir nóttinni sem er að koma“. Ég vona að einhver þeirra dæma sem ég hef tínt til hér að framan hafi gefið vísbendingu um, livað ég átti við með myndauðgi og endur- nýjun tungunnar. Einsog ég sagði í upphafi var ekki til þess ætlazt að ég kynnti skáldin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.