Félagsbréf - 01.04.1958, Blaðsíða 31

Félagsbréf - 01.04.1958, Blaðsíða 31
FÉLAGSBRÉF 19 „Vínrjóðar stjörnurnar stíga dans, stormdrukknar hneigja þær sig og beygja þær sig og sveigja i krans af skjálfandi rósum------“ Jóliann Hjálmarsson er yngstnr skáldanna sem hér kynna verk sín, um tvítugt. Ljóð hans eru tær og björt, lífsglöð og bamslega bjartsýn. Öðmliverju er ltann dálítið angurvær, einkum í ástaljóðunum. í ein- staka ljóði örlar á baráttuvilja, en liugsjónirnar bera skáldskapinn hvergi ofurliði einsog títt er um umbótaskáld. Ljóð Jólianns em full af myndum, en mér finnst margar þeirra vanta þá táknrænu merkingu sem ég gat um bér að framan. Sem dæmi má tilfæra ljóðið „Lómatjörn“: „Rauð lómatjörn Og fuglarnir koma svifandi ldáir og gulir Og fákarnir á sléttunni japla grænt safaríkt grasió og bregða á leik í sólskini júlídagsins“. Hér er ekki sú táknræna dýpt í myndinni sem geri liana annað og medra en fallegt ,,málverk“. Við sjáum ekki hvað skáldið er að gefa í skyn með henni. f öðram ljóðum er þessu liinsvegar ekki til að dreifa, og skal liér bent á nokkur dæmi: „Við vorum náttúran sjálf nakin og sterk og i grænum skógi lékum við strengi frjóseniinnar Og dagar okkar voru gleðitár og urðu að tærri lind sem allir vildu drekka“ °g „Ðagarnir koma hlaupandi útúr skóginum og drukkna í vatninu“ og „Og lítið barn kemur gangandi eftir veginum með vorið í böndunum"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.