Félagsbréf - 01.04.1958, Blaðsíða 41

Félagsbréf - 01.04.1958, Blaðsíða 41
PÉLAGSBREP 29 sem unnt var, til að gera skýran greinarmun á skáldverkinu sjálfu og þ\í, sem blöðin höfðu nefnt „Pasternakhneykslið". Og í raun íéttri getur íhugull, óvilhallur lesandi ekki komizt hjá því að veiða áþreiíanlega var við muninn á hinum rósama stíl og æsinga- lausu skrifum skáldsins annars vegar, og á hinn bóginn því magn- þi ungna og æsimettaða andrúmslofti, er skapaðist við útkomu bók- ai, sem skrifuð var með leynd og í algerri þögn, en birtist nú loks oftir tíu ára einveru höfundarins og íhugun heillar mannsævi. Hvorki rússneski höfundurinn eða hinn ítalski útgefandi hans sóttust eftir söluárangri, sem byggðist á útbásúneringu blaðanna og „hneyksli", er þau höfðu að mestu leyti búið til. Eigi að síður hefur þetta tryggt geipimikla sölu bókar, sem ekki er auðvelt lestrarefni nema fyrir þá, sem kunnugir eru meginstraumum rúss- neskra bókmennta. Og enn er útgefandinn, Giangiacomo Feltri- nelli, félagi í ítalska kommúnistaflokknum. Hann er sonur auðugs kaupsýslumanns, og fjölskylda hans hefur gert allmikið til efling- ar bókmenntum og félagsfræðirannsóknum. Ekki hvílir nein leynd eða hula yfir því, á hvern hátt handritið að skáldsögu hins rússneska skálds er komið til Ítalíu, og það átti sér ekki stað með neinum brögðum eða samsæri. Um það leyti sem undirritaður var samningur við Pasternak (hann fól einnig i sér rétt til útgáfu bókarinnar í öllum öðrum löndum utan Rúss- lands) hafði rússneska útgáfustofnunin „Gozlitizdat" hugsað sér að taka bókina til útgáfu. Rússneska tímaritið Znamya hafði þegar liii-t nokkur ljóð úr bókinni, sem höfundurinn eignar aðalpersónu sögu sinnar, Zhivago lækni. Rússnesk blöð og útvarp höfðu til- kynnt, að innan skamms tíma væri von á nýrri skáldsögu eftir höfund, sem í þrjátíu ár hafði aðeins látið frá sér fara fáeinar, litlar ljóðabækur og nokkrar þýðingar. En fljótlega, eftir því sem „þíðan“ í rússnesku menningarlífi fór aftur að stirðna og kólna, tók að bera á ýmsum erfiðleikum. Rússnesku útgefendurnir báðu hinn ítalska starfsbróður sinn að »,fresta“ útgáfu bókarinnar á Italíu. Og er hér var komið sögu, kom framkvæmdastjóri rússneska rithöfundasambandsins, Alexei Surkov, brátt fram fyrir tjöldin. Hann hafði þegar látið frá sér fara álitsgerð, þar sem hann mælti eindregið gegn því að skáldsaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.