Félagsbréf - 01.04.1958, Blaðsíða 15

Félagsbréf - 01.04.1958, Blaðsíða 15
Ritst j órnargremar Skipulagið, nazisminn, inaðnriui. Skipulagssýkittinn hefur komizt í listirnar og sett á þær dauða- mark sitt. Skipulagið stefnir hugarsportinu í beinan voða. Þúfna- bani alhliða þjóðnýtingar hefur stöðugt verið á ferðinni síðustu áratugina. Hér er að skapast velferðarríki, sem ungum höfundum er eins gott að átta sig á, áður en þeir verða því samrunnir. Á þessa leið ritar Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur, í svari við spurningunni: Hver eru helztu vandamál ungs rit- höfundar á íslandi í dag? Svarið í heild birtist í Félagsbréfi 5. Nú lætur að líJcum, að einhverjir hafi undrazt djarflega hrein- skilni hins unga höfundar, sem ræðst gegn því beitta vopni, sem stjórnmálaspekúlantar allra flokka hafa hvað fimlegast brugðið síðustu áratugina. Og verður næstum að teljast vonlegt, að mönn- um verði hverft við að kynnast efasemdum um ágæti andlegra jarðabóta. Þess vegna er ekki nema gott eitt um það að segja, er ritstjóri pólitísks blaðs tekur sér penna í hönd til andsvara. En niðurstaða ritstjórans hlýtur að verða áhyggjuefni. Ekki vegna þess, að hætt sé við, að hún reynist rétt, heldur af hinu, að póli- tískt ofstæki virðist fylgja í kjölfar hins óhæfilega valds, sem stjórnmálamenn hafa meira og minna sameinazt um að ræna þjóð- félagsþegnana og taka í eigin hendur sem andlegir og veraldlegir forsjármenn landslýðsins. Niðurstaða ritstjórans er sú, að skammt muni frá skoðunum Indriða yfir í nazisma, nái ríthöfundurinn ekki „andlegu jafn- vægi“. Með öðrum orðum, sá sem eigi vill þjóna þjóðnýttri menn- ingu og eigi vill vera i andlegu samræmi við velferðarríki vald- hafanna, hann hlýtur að aðhyllast nazisma, vera einræðissinni og gasklefaunnandi. Og þar með er hann endanlega afgreiddur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.