Félagsbréf - 01.04.1958, Blaðsíða 25

Félagsbréf - 01.04.1958, Blaðsíða 25
félagsbréf 13 Og „Hún hló inn í augu þín og fór höndum um hár þitt eins og vindur um rauðar greinar eins og vindur um nótt“. En Matthías Joliannessen er barn nútínians í meir en einum skiln- ingi. Hann lifir reynslu samtímans og tekur þátt í þjáningum mann- kynsins ekki síður en sumir skáldbræður lians, en mér finnst liann tjá hluttöku sína á listrænni liátt en flest ungskáldanua. Bezta dæmið er hið magnaða ljóð „Þið koniuð aftur“. Þar er t. d. þessi látlausa en rnælska mynd: t „... og við reyndum að fela okkur í rústunum sem rauk úr eins og af heitu brauði sera þið höfðuð lofaö okkur ...“ Einar Bragi er vaxandi skáld. í fyrstu bók lians „Eitt kvöld í júní“ eru ljóðin mikið til myndlaus og heldur litlaus. Hann yrkir þar eink- um um sjávarþorpið í þreytandi tilbreytingarleysi. Eina eftirtektar- verða myndin sem ég sá í þeirri bók er í ljóðinu „Brostin augu“: „ársólin liefur kveikt í verksmiðjureyknum sem veltur gegnum húsasundin eins og loðinn rauður risi“. I næstu bók „Gestaboð um nótt“ tekur liann sér margbreytilegra vrkisefni og rís hærra. Beztu myndirnar eru í ljóðinu „Ljósin í kirkj- unni“: % „Hikandi ljós þukla syfjuðum gómum um kvöldþvala veggi þegjandi steinkirkju“. °g „Yfir dottandi byggð hljóma kólfslögin dimmu við' málmhöttinn kalda i brothættri kyrrð“. í þessari bók og þeirri síðustu, „Regn í maí“, eru nokkrar athyglis- verðar tilraunir með prósaljóS. Bezt þeirra finnst mér „Danskvæði“ í liinni síðarnefndu:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.