Félagsbréf - 01.04.1958, Side 30

Félagsbréf - 01.04.1958, Side 30
18 PÉLAGSBRÉF Að mínu viti er síðasta bók Þorsteins bezt verka hans, en um þá fyrstu er bezt að tala sem minnst. Síðustu ljóð lians eru mörg einstak- legða músíkölsk og formfögur. Honum er sérlega létt um rím og stuðla. Myndir eru ekki ýkjamargar í ljóðiun lians svosem vænta má um epískan skáldskap; yfirleitt eru þær hefðbundnar og fáar nýstárlegar, en sumar þeirra eru skýrar. Hér eru nokkur dæmi úr tveim síðustu bókum lians: „Sveigir liaust fvalan gust yfir ey; fýkur lauf fölva slegið af eik“. °g ,jEg fellcli farg af inyrkri á augu mér, lét þau skorpna á samri stund í ofbirtu. ...“ °g „Ég er blóðið, sem brauzl fram í kinnarnar á stúlkunni, sein þú mættir í morgun“. °g „Og sólin leysti jafndægrahnútinn af hári sér, og það féll um mig allan —“ °g „Nótt leysir lykil tungls af belti sér, ...“ °g „Geislaföl er tunglharpan strcngd yfir unn“. °g „Draumlög við ljóra lcikur blær á strengi stráa“. °g „En þung eins og þekja inoldar er sú þögn, sem ég aldrei rýf og bróp mitt kæfir. — —“ og að lokum

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.