Félagsbréf - 01.07.1958, Síða 3

Félagsbréf - 01.07.1958, Síða 3
PÉLAGSBRÉF HLÝJAR HJARTARÆTUR eptir gísla j. ástþórsson Það sem einkennir skrif Gísla J. Ástþórssonar fyrst og fremst er markviss kimni, sem oft verður að ádeilukenndu háði. Þátturinn Listin að byggja, sem birtist í Árbók skálda 1956, hefur komið mörgum íslendingi til að hlæja, og sama verður áreiðanlega hægt að segja um þessa bók, hún á eftir að skemmta mörgum. Hlýjar hjartarætnr er rituð í léttum og fjörlegum stíl og er bráðfyndin frá upphafi tii enda. Þetta eru þrettán þættir og tvær smásögur. Tekur höf- undur hér fyrir fjarskyldustu efni, svo sem kartöflurækt og pólitik, konungs- heimsóknir og kokteilveizlur, íþróttir og dapra heimspekinga með sál, svo að eitthvað sé nefnt. Bókin er um 200 bls. og myndskreytt af höfundi sjálfum. Verð til félagsmanna verður eigi hærra en kr. 56.00 (heft), 78.00 (ib.).

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.