Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2007, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2007, Blaðsíða 38
Föstudagur 12. október 200738 Helgarblað DV Í VETUR ÆTLA ÉG... „...að hafa það gott á sauðárkróki. síðan á ég fullt í fangi með að taka upp þráðinn í vinnunni sem ég skildi við mig fyrir fjórum árum. síðan langar mig að endurvekja náttúrulækn- ingafélag á sauðárkróki en þar stofnaði Jónas kristj- ánsson vísi að því sem nú er Náttúrulækningafélag Íslands.“ „...að leikstýra konunni minni, brynhildi guðjóns- dóttur. Ég ætla til Mexíkó og einnig hyggst ég vinna óskarsverðlaun. Þetta verður mjög skemmtilegur vetur.“ „...að gera stóra hluti. Ég ætla að sinna öllu því sem ég þarf að sinna og reyna að sinna því betur en ég hef gert undanfarið vegna mikillar vinnu. Það er svo gaman í vinnunni að stundum gleymi ég því sem er mikilvægast að sinna; fjölskyldunni. Ég er svo heppin að vinna við það sem ég hef mestan áhuga á. Mér finnst fátt betra en að vera innan um fallega hönnun, breyta og gera fínt hjá fólki. Ég ætla líka að sinna vinum mínum meira og reyna að gera mikið af því að bjóða þeim í mat. Það er búið að vera mikil törn í vinnunni undanfarið en nú erum við búin að taka upp mikið af efni svo ég sé fram á rólegri tíð. um jólin ætlum við fjölskyldan svo að fara í frí saman til Flórída.“ „...að syngja hlutverk tón- skáldsins í ariadne í Íslensku óperunni en þær sýningar standa yfir til 19. október. svo ætla ég að syngja í Pétri gaut með sinfóníuhljómsveit Íslands. svo verð ég á faralds- fæti í vetur en ég ætla að syngja í kína, bretlandi, spáni, belgíu og auðvitað á Íslandi. Ég mun meðal annars syngja tónlist Manuels de Falla með spænskri kammersveit sem heitir sonor ensemble.“ „...að halda áfram að njóta þess að vera til og láta gott af mér leiða.“ „...að halda áfram að syngja og skemmta þjóðinni. Þess á milli mun ég vera í faðmi fjölskyldunnar en ég er orðinn svo ríkur. Ég á orðið fullt af yndislegum barna- börnum og barnabarna- börnum, það verður sem sagt nóg að gera.“ „...að ganga með Guði, klífa hærri andlega tinda en nokkru sinni fyrr og eiga dásamlega tíma. Það er nú þannig að með aldrinum hefur aðdráttarafl jarðar alltaf meiri áhrif á fólk þannig að ég mun klífa andlega tinda fyrst og fremst,“ segir Gunnar Þorsteinsson, kenndur við trúfélagið Krossinn. Sigurjón Þórðarson, fyrrverandi alþingismaður Atli Rafn Sigurðarson, leikari Þórunn Högnadóttir, fjölmiðlakona Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, söngkona Ellert B. Schram, alþingismaður Ragnar Bjarnason, söngvari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.