Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2007, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2007, Blaðsíða 17
DV Helgarblað föstudagur 12. október 2007 17 Fyrirsætur Það þykir löstur á tískuheiminum að hafa gert þær kröfur til fyrirsætna að þær væru ofur- mjóar. Fyrirsætur lögðu heilsu sína að veði til að passa í réttu stærðirnar og umheimurinn mótmælti. Anórexíuútlit hefur þótt flott allt frá því að ofurfyrirsætan Twiggy birtist á tísku- ljósmyndum fyrir þrjátíu árum. Við fengum Sverri Björnsson, hönnunarstjóra í Hvíta hús- inu, sem hefur unnið við auglýsingagerð í áraraðir, til að skoða með okkur tískuljósmyndir frá síðustu þremur áratugum og segja okkur hvort eitthvað hafi breyst og þá hvað. fyrr og nú 1967: KynBomBu- úTliTið VíKur „Þetta er greinilega frænka twiggyar, sem var fyrsta mjónumódel heimsins. Á þessum tíma var þrýstið kynbombulúkk rokktímans að víkja fyrir því sem líkist meira því sem er í dag. retróið, þar sem tískan gengur aftur, á nokkurra áratuga fresti, er alltaf í gangi og kjóllinn gengi á hvaða bar sem er í dag.“ AnórexíuTrendið „Þetta módel er dæmi um anorexíutrendið sem hefur ríkt í bransanum undanfarin ár en sem betur fer eru merki þess nú að menn hafi fengið nóg af þessari misnotkun á módelum. kröfur um lágmarksþyngd og aldur módela koma nú upp í hverju landinu á fætur öðru – gott mál.“ ímyndunArAFl HönnuðA „New wave-tíska. tískan hefur aldrei verið fjölbreyttari og margar skemmtilegar tilraunir í gangi hjá hönnuðum. Þetta kemur fram á tískusýningum sem eru oft hönnuð sjó í stað hefðbundinna tískusýninga.“ FrægT FólK BeSTA AuglýSingin „frægt fólk er ein aðalauglýsing/módel fyrir hönnuði eins og sést á öllum útsendingum frá rauða dreglinum þar sem fyrsta spurningin er: Who are you wearing? díana hefði eflaust átt glæsilegan feril sem módel ef hún hefði viljað það.“ – Mynd frá 1994. Vindur, Vindur „Pricilla Presley er gott dæmi um hvernig módel mörg hver halda áfram sem leikkonur. Vindvélin er á fullu á þessari mynd frá 1980 eins og tíðkaðist á þeim tíma og diskólegur fílingur í myndinni.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.