Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2007, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2007, Blaðsíða 16
föstudagur 12. október 200716 Helgarblað DV Fyrirsætur Kynferðisleg skírskotun í tískuljós- myndun hefur alltaf verið í gangi en misjafnt er hvað tíðarandinn þolir í þeim efnum. Fyrirsætur ársins 2007 virðast flestar vera á róandi lyfjum en krafan um lágmarksþyngd verður sífellt meira áberandi. Britney Spears fann ekki upp þann stíl að flagga feg- urstu pörtunum og fyrirsætur frá árinu 1975 myndu sóma sér vel í aug- lýsingum frá Dressmann. fyrr og ú Hipp og kúl „ullarfatnaður var aðalgræjan á tískusýningum á þessum árum, kringum 1977. umhverfið, flottasti bíllinn, skapar samsömum við það sem hipp og kúl er. Mér finnst eins og módelin séu óvenju eðlileg, eins og venjulegt fólk.“ Á StílStíg Árið 1985. „Hér er annað dæmi um fræga fyrirsætu, Jerry Hall sem var gift Mick Jagger í rolling stones. Leiðir módela og poppstjarna liggja oft saman, sem er kannski ekkert skrýtið því þetta er allt í sömu partíun- um. Þetta módel er á stílstíg (runway). Þar eru módel yfirleitt hávaxnari en þau sem birtast í ljósmyndatök- um í setti.“ EktA íSlENSkt MÓDEl „Þessi kynþokkafulli maður minnir á upphaf módelsamtaka hér á landi þegar Módelsamtökin 79 voru stofnuð.“ 1970: HÁlfgirt koNA „kynferðislegar stellingar hafa greinilega verið lengi í gangi. Ég veit ekki hvað femínistar myndu segja um að konan sé hálfgirt – ábyggilega ekki hrifnir. sexúal skírskotun er alltaf á einhvern hátt í gangi í tískuljósmyndun en misjafnt hvað tíðarandinn þolir í þeim efnum.“ koNur MEð klútA „Hér erum við í kringum 1971. Þessi sýnir að britney spears var ekki ein um það að flagga líkamspörtum. Hér kemur fram konan sem frjáls kynvera eftir kynfrelsisbaráttu hippaáranna.“ DrESSMANN- AuglýSiNg frÁ 1975 „Hér er eins og Heiðar snyrtir sé mættur í öllu sínu veldi. Þó má segja að ef hann væri ekki í svona skrýtnum fötum myndi hann sóma sér vel í dag í dressmannauglýsingu.“ BílAAuglýSiNg vorið 2007 „Hérna er hlutverkunum snúið við. Módelið er orðið aukahlutur við bílinn sem er verið að selja. engin spurning að markhópurinn sem á að fanga er karlmenn. dressið er í tíðarandanum, „porno style“, en er ekkert óvenjulegra en það að það er notað á skemmtistöðunum í dag.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.