Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2007, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2007, Page 16
föstudagur 12. október 200716 Helgarblað DV Fyrirsætur Kynferðisleg skírskotun í tískuljós- myndun hefur alltaf verið í gangi en misjafnt er hvað tíðarandinn þolir í þeim efnum. Fyrirsætur ársins 2007 virðast flestar vera á róandi lyfjum en krafan um lágmarksþyngd verður sífellt meira áberandi. Britney Spears fann ekki upp þann stíl að flagga feg- urstu pörtunum og fyrirsætur frá árinu 1975 myndu sóma sér vel í aug- lýsingum frá Dressmann. fyrr og ú Hipp og kúl „ullarfatnaður var aðalgræjan á tískusýningum á þessum árum, kringum 1977. umhverfið, flottasti bíllinn, skapar samsömum við það sem hipp og kúl er. Mér finnst eins og módelin séu óvenju eðlileg, eins og venjulegt fólk.“ Á StílStíg Árið 1985. „Hér er annað dæmi um fræga fyrirsætu, Jerry Hall sem var gift Mick Jagger í rolling stones. Leiðir módela og poppstjarna liggja oft saman, sem er kannski ekkert skrýtið því þetta er allt í sömu partíun- um. Þetta módel er á stílstíg (runway). Þar eru módel yfirleitt hávaxnari en þau sem birtast í ljósmyndatök- um í setti.“ EktA íSlENSkt MÓDEl „Þessi kynþokkafulli maður minnir á upphaf módelsamtaka hér á landi þegar Módelsamtökin 79 voru stofnuð.“ 1970: HÁlfgirt koNA „kynferðislegar stellingar hafa greinilega verið lengi í gangi. Ég veit ekki hvað femínistar myndu segja um að konan sé hálfgirt – ábyggilega ekki hrifnir. sexúal skírskotun er alltaf á einhvern hátt í gangi í tískuljósmyndun en misjafnt hvað tíðarandinn þolir í þeim efnum.“ koNur MEð klútA „Hér erum við í kringum 1971. Þessi sýnir að britney spears var ekki ein um það að flagga líkamspörtum. Hér kemur fram konan sem frjáls kynvera eftir kynfrelsisbaráttu hippaáranna.“ DrESSMANN- AuglýSiNg frÁ 1975 „Hér er eins og Heiðar snyrtir sé mættur í öllu sínu veldi. Þó má segja að ef hann væri ekki í svona skrýtnum fötum myndi hann sóma sér vel í dag í dressmannauglýsingu.“ BílAAuglýSiNg vorið 2007 „Hérna er hlutverkunum snúið við. Módelið er orðið aukahlutur við bílinn sem er verið að selja. engin spurning að markhópurinn sem á að fanga er karlmenn. dressið er í tíðarandanum, „porno style“, en er ekkert óvenjulegra en það að það er notað á skemmtistöðunum í dag.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.