Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2007, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2007, Blaðsíða 52
Það er kannski óþarfi að dæma Sing­star- leiki, þar sem þeir eig­a nokkurn veg­- inn að standa alltaf fyrir sínu. En eftir að hafa feng­ið útg­áfu leiksins sem kom nýleg­a út á Playstation 3, fannst mér við hæfi að ræða þetta aðeins. Það þekkja flestir Sing­star, karaoke-leikinn sem kætir öll partí að sög­n framleiðanda. Í leiknum, eða útg­áfunni sem ég­ er með, er að finna um það bil 30 lög­, en einung­- is nokkur sem maður nennti að syng­ja. Í fljótu brag­ði er Sing­star eitthvað mesta pening­aplokk sem ég­ veit um. Í fyrsta lag­i virðast söng­hæfileikar ekki skipta neinu máli til þess að vinna stig­, en þetta sannaði vinur minn fyrir mér með því að tala í mækinn og­ fá g­ommu af stig­um fyr- ir vikið. Í öðru lag­i virðist leikurinn vera sniðinn til þess að maður kaupi enda- lausa aukapakka við hann, svo maður finni örug­g­leg­a rétta lag­ið. Sem er nátt- úrleg­a g­latað. Sing­star-partí eru að öll- um líkindum ömurleg­ustu partí sem ég­ veit um. Til þess að hanna fullkominn partíleik ættu framleiðendur að hug­a að einhverju sem blandar saman Buzz, Sing­star og­ Guitar Hero og­ þá g­etum við talað saman. Allaveg­a er pottþétt að ef Sing­star dettur í g­ang­ í næsta partíi sem ég­ fer í, er það leig­ubíll beint niður í bæ, eitt stopp á Ölveri, Yesterday full blast og­ svo á Prikið. Annars er svo alveg­ ág­ætis- pæling­ að vera ekkert að spila tölvuleiki í partíum. dóri dna segir: & U m s j ó n : D ó r i D N A N e t f a n g : d o r i @ d v . i s Föstudagur 12. október 200752 Helgarblað DV leikirtölvu Warhawk – PS3 redsteel – Wii World in Conflict – PC Halo 3 – XboX 360 Fifa 08 – AllAr tölvur Kíktu á þessa leiKjatölvur Kemur eKKi út Net-hlutverkaleikurinn Gods & Heroes: rome rising mun að öllum líkindum ekki koma út, en leikurinn hefur verið settur á bið í ótilgreindan tíma. leikurinn átti að koma út snemma á næsta ári en að sögn framleiðanda hans, Perpetual Entertainment, var of dýrt að klára öll smáatriði. Í leiknum stjórna menn hermönnum í róm sem eiga að bjarga borginni frá tortímingu. timespitters 4 væntanlegur tölvuleikjaframleiðandinn Free radical Entertainment tilkynnti í vikunni að væntanlegur væri timesplitters 4. timesplitters eru vinsælir skotleikir sem spilast einna helst á netinu. Fyrsti leikurinn kom út árið 2000 og þótti svo sem ágætur, en seinni leikir hafa allir þótt frábærir. Free radical segir í tilkynningu sinni að í næsta leik megi búast við betri vopnum, enn brjálaðri persónum og rosahasar. Engar upplýsingar hafa verið gefnar út um hvenær leikurinn er væntanlegur, eða á hvaða tölvu hann verði fáanlegur. pantaðu leigubíl núna! gta 4 verður vinsælli en Halo 3 Enginn tölvuleikur hefur selst jafnhratt og Halo 3 að sögn Microsoft. Leikurinn skilaði 300 milljónum doll- ara fyrstu vikuna sem hann var í búðum. Sérfræðingar í tölvuleikjamarkaðnum segja að GtA 4, sem kemur út á næsta ári, muni að öllum líkindum slá met Halo 3. Nýleg­a tilkynnti Microsoft að leik- urinn Halo 3 hefði halað inn 300 millj- ónum dollara sömu viku og­ hann kom í verslanir. Microsoft-menn seg­ja að eng­inn leikur hafi selst jafnhratt, en metið verður þó hug­sanleg­a sleg­ið fyrr en þeir kæra sig­ um ef marka má spá markaðsfræðing­sins Mike Hick- ey. Hickey seg­ir að vinsældir Halo byg­g­ist á þremur hlutum. Vörumerk- inu sem er fyrir löng­u orðið þekkt, eftirspurninni eftir vönduðum tölvu- leikjum og­ þeirri staðreynd að leik- urinn hafi komið út þeg­ar Xbox 360 er enn frekar ný af nálinni. Þá seg­ir Hickey að alveg­ sömu breytur muni hjálpa leiknum Grand Theft Auto 4 sem kemur út snemma á næsta ári. Þá mun það líka spila inn í að fleiri munu hafa keypt sér Xbox 360 þeg­ar GTA kemur út og­ að leikurinn komi einnig­ út á Playstation 3. Microsoft sendi 5,2 milljónir ein- taka af Halo í verslanir og­ voru keypt- ar 4,4 milljónir fyrstu vikuna. Það þýðir að 67% af öllum Xbox 360-eig­- endum í Bandaríkjunum festu kaup á leiknum. Hickey seg­ir að ef 20% þeirra sem eig­a Xbox og­ PS3 kaupi sér GTA myndi það þýða að leikurinn seljist í 3,5 milljónum fyrstu vikuna. Hickey telur þó sjálfur að leikurinn muni seljast til allaveg­a 30% þeirra sem eig­a tölvurnar og­ því sé alveg­ tryg­g­t að um 5,3 milljónir eintaka muni seljast fyrstu vikuna. Hins veg­- ar eru til menn sem seg­ja að GTA eig­i sér mun stærri aðdáendahóp held- ur en Halo og­ muni því leikurinn að minnsta kosti seljast jafnvel og­ hann. „Ef GTA 4 verður jafnstór í sniðum og­ Halo 3, þýðir það að fyrsta upplag­ leiksins verði um 9,5 milljónir ein- taka. Þá mun leikurinn væntanleg­a seljast í 8,1 milljón eintaka fyrstu vik- una, en það þýðir 466 milljónir doll- ara beint í kassann,“ seg­ir Hickey. GTA 4 átti upphafleg­a að koma út í október á þessu ári. Hins veg­ar varð að fresta útg­áfu leiksins þar til á næsta ári en líkleg­t er að leikuinn líti dag­sins ljós í lok mars eða byrjun apríl. GtA 4 kemur út í mars eða apríl en átti upphaflega að koma út í október. Halo 3 67% allra Xbox 360-eiganda í bandaríkjunum eiga Halo 3. dori@dv.is Singstar Söngleikur/ partíleikur PS3 tölvuleiKur H H H H H Singstar bleikur reykur að mínu mati. Óttast áHrif ofbeldisleiKja ríkistjórn bretlands hefur skipað sérstaka nefnd til þess að rannsaka áhrif ofbeldisfullra tölvuleikja á börn. Nefndina skipa sálfræðingar og á hún að skila skýrslu um málið í mars á næsta ári. Verkefni nefndarinnar er ekki aðeins að rannsaka áhrif tölvuleikjanna heldur einnig að komast að hversu vel þau úrræði sem notuð eru til þess að halda börnunum frá leikjunum virka. Frekari upplýsingar um málið má finna á dfes. gov.uk/byronreview.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.