Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.04.2014, Blaðsíða 19

Fréttatíminn - 04.04.2014, Blaðsíða 19
Hringdu í síma 440 9010 eða sendu póst á sala@advania.is og fáðu upplýsingar um þessa frábæru vél. Velkomin í verslanir okkar: advania.is Viltu losna við aukakílóin? Guðrúnartún 10, Reykjavík Opið mán. til fös. frá 8 til 18 Lau. frá 11 til 15 Tryggvabraut 10, Akureyri Opið mán. til fös. frá 8 til 17 2,1cm Ótrúlega ne  og 33% þynnri en forveri hennar. 13 klst. Ra…laðan endist í allt að 13 tíma. Fer m.a. eˆir stillingum. 16 GB Sérlega öflug og hraðvirk, allt að 16GB vinnsluminni. 1,6 kg Fislé  og fáguð, vegur ekki nema 1600 grömm. Dell Latitude E7440 – Lé  og öflug fartölva fyrir kröfuharða. In te l, m er ki In te l, I nt el C or e og C or e in si de e ru v ör um er ki In te l C or po ra ti on í B an da rí kj un um o g/ eð a öð ru m lö nd um . Þessari vél fylgir „Dell Branded Services“ sem tryggir betri og fljótari þjónustu. Þjónustuábyrgð Dell (DBS) Nýtir sömu tengikví og spennubreyta og áður. Hámarks árfesting gerði engan greinarmun á friðsam­ legum mótmælendum og þeim fáu sem vildu óeirðir. Mikilvægasta réttindamálið núna í Úkraínu, og það sem Amnesty berst fyrir, er að fórnarlömb óeirðanna fái uppreisn æru og að þeir seku verði sakfelldir.“ Rússnesk lög gegn mótmælum Í janúar var sett bann við mótmæl­ um. Zoryan segir það hafa verið mikil mistök af hálfu stjórnarinn­ ar, en lögin eru rituð beint upp úr þeim rússnesku. „Eftir að ljóst var að lögreglan ætlaði að beita frið­ samlega mótmælendur ofbeldi fór fólk að mæta með hjálma á torgið til að verja sig. En í nýju lögunum var bannað að vera með hjálma á almannafæri. Fólk hafði líka notað bílana sína til að mótmæla, sett úkra­ ínska fánann á þá, keyrt um borg­ ina í röðum og farið þannig upp að höllum spilltu embættismannanna í útjaðri borgarinnar. En samkvæmt nýju lögunum máttu ekki meira en fimm bílar mynda röð. Fólk byrjaði um leið að mótmæla þessu með því að setja límmiða á bílana sína sem á stóð „vinsamlegast ekki elta mig því ég er númer fimm”. Lögin stóðu ekki yfir nema í tvær vikur vegna mikillar andstöðu borg­ aranna og mannréttindasamtaka. „En eftir þetta var fólk orðið svo von­ svikið að ofbeldið og harkan jókst við hver mótmæli. Fólk byrjaði að kasta molotovkokteilum og lögregl­ an fór að særast líka. Áður voru það aðeins nokkrir einstaklingar sem reyndu að stofna til ófriðar en fengu engar undirtektir. Eftir þessi lög var fólk svo vonsvikið að margir studdu við uppreisnarseggi.“ Hlutleysi Alls hafa 137 manns látist í mótmæl­ unum, þar af 20 lögreglumenn. „Ég heimsótti lögreglumenn sem særð­ ust af hendi mótmælenda, en mörg hundruð lögreglumenn særðust og 20 létust. Ég man sérstaklega eftir sögu eins lögreglumanns sem lýsti öfugu sjónarhorni við sjálfan mig. Hann var á sama stað og ég hafði verið á einn daginn, við sama torg, bara hinum megin við öryggislín­ una. Ég fann til mikillar samkenndar með honum og skildi hans hlið full­ komlega. Hann var kallaður til þjón­ ustu 18 ára gamall, fékk mánaðar­ þjálfun, þar sem hann lærði meðal annars að verja sig með skildi, og var svo sendur á torgið með lögreglunni. Hann var bara að vinna sína vinnu. En á sama tíma er það augljóst að lögreglan notaði of mikið ofbeldi og án sýnilegrar ástæðu.“ „Það er ekki alltaf auðvelt að vera hlutlaus, eiginlega bara mjög krefj­ andi,“ segir Zoryan sem er bannað að taka þátt í mótmælum á vinnu­ tíma. „Ég get samt ekki annað en tekið þátt utan vinnutíma. Pynting­ ar hafa alltaf viðgengist í Úkraínu, en bara innan veggja lögreglustöðv­ anna. Nú aftur á móti eru þær komn­ ar í dagsljósið og viðgangast úti á götu,“ segir Zoryan og sýnir mér myndbandsupptöku þar sem lög­ reglan hafði afklætt einn mótmæl­ enda úti í 20 gráðu frostinu, lamið hann með kylfum og svo látið hann syngja, lögreglunni til heiðurs. Fólkið líður fyrir pólitíska hildarleiki Barist er um landamæri og auðlind­ ir innan þeirra og þjóðerniskennd notuð til að kynda bálið en líkt og Zoryan bendir á, eru það óbreyttir borgarar sem líða fyrir þessa póli­ tísku leiki. Boðað hefur verið til kosninga þann 25. maí en Zoryan hefur ekki mikla trú á frambjóðend­ unum og segist ekki taka einn fram yfir annan. „Fyrir mig snúast þess­ ar kosningar ekki um einstaklinga. Þær fjalla um landið sjálft, að breyta kerfinu og að mannréttindi verði virt. Allir frambjóðendurnir eiga eft­ ir að segja falleg orði sem við þráum að heyra en við viljum sjá athafnir frekar en að hlusta fagurgala stjórn­ málamanna, og þeim er ekki fyrir að fara. Fólk vill að þeir sem brutu mannréttindi í mótmælunum verði sóttir til saka og það verður að upp­ ræta spillinguna.“ Zoryan ítrekar að hann þurfi að gæta hlutleysis þegar ég spyr hann frekar út í pólitík og mögulegt Evrópusamstarf en áréttar þó að augljóslega séu mannréttindi frekar virt í Evrópu en í Rússlandi. „Það er náttúrleg löngun hverrar manneskju að mannréttindi hennar séu virt og ég held að flestir Úkra­ ínumenn séu sammála mér um að vilja losna helst endanlega við spill­ inguna og að fá að lifa eftir almenn­ um mannréttindasáttmálum.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is 29. nóvember: Úkraína skrifar ekki undir viðskiptasamn- inginn í Vilnius. 10.000 manns mótmæla á Maiden torginu. 30. nóvember: Lögreglan mætir á torgið vopnuð kylfum, leiftursprengum og táragasi til að ryðja mótmælendum burt. 17. desember: 50.000 manns mótmæla á Maiden torgi þegar Yanukovitz og Pútín hittast til að undirrita samkomulag milli landanna. 22. desember: 100.000 mótmæla frekari samstarfi við Rússland. 22. janúar Fyrstu dauðsföll þegar 4 mótmælendur eru skotnir í Kiev. 20. febrúar Lögreglan og sérsveit hersins skjóta á fólk við torgið úr nær- liggjandi byggingum. 103 óbreyttir borgarar látast og 13 lögreglu- menn. 17 manns hafa látist af sárum síðan þá. Alls hafa 137 látist. MótMælin á sjálFstæðistoRgi Kiev, Maiden toRgi 21. nóvember: Um 2000 manns safnast saman á Maiden torginu til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að hætta við frekari Evrópusamvinnu. 24. nóvember: Langfjölmennustu mótmælin. Hátt í 200.000 manns safnast saman á Maiden torginu. Fyrr- verandi forsætisráðherra, Yulia Timoschenko, fer í hungurverk- fall til að mótmæla ákvörðun Yanukovits um að undirrita ekki viðskiptasamning við Evrópu. viðtal 19 Helgin 4.-6. apríl 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.